Viðskiptaráð Íslands boðar til morgunfundar með forystufólki stjórnmálaflokka í aðdraganda Alþingiskosninga. Fundurinn er opinn aðildarfélögum Viðskiptaráðs.
Viðskiptaráð Íslands býður aðildarfélögum sínum til morgunfundar með forystufólki stjórnmálaflokka á Nauthóli, miðvikudaginn 15. september kl. 9-11.
Fulltrúum stjórnmálaflokka sem bjóða fram á landsvísu og hafa mælst með yfir 5% í könnunum síðustu daga er boðin þátttaka á fundinum og hafa eftirtaldir frambjóðendur boðað komu sína: