Lokum á hádegi föstudaginn 19. júní

Á morgun, föstudaginn 19. júní, mun Viðskiptaráð Íslands loka klukkan 12 á hádegi vegna hátíðarhalda í tilefni 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna. Það sama gildir um alla aðra starfsemi í Húsi atvinnulífsins.

Dagskrá í tilefni hátíðarhaldanna má nálgast með því að smella á myndina hér til hægri.

Viðskiptavinum sem þurfa að nálgast upprunavottorð og/eða ATA Carnet skírteini er bent á að gera það fyrir hádegi.

Tengt efni

Námskeið Incoterms 2000

Landsnefnd Alþjóða viðskiptaráðsins stendur fyrir námskeiði um alþjóðlega ...
27. mar 2008

Óbreyttur staðartími

Viðskiptaráð Íslands og Samtök atvinnulífsins styðja eindregið óbreyttan staðartíma.
10. mar 2019

Námskeið - Incoterms 2010

Landsnefnd Alþjóða viðskiptaráðsins (ICC) stendur fyrir námskeiði á Íslandi um ...
8. sep 2010