Lokum á hádegi föstudaginn 19. júní

Á morgun, föstudaginn 19. júní, mun Viðskiptaráð Íslands loka klukkan 12 á hádegi vegna hátíðarhalda í tilefni 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna. Það sama gildir um alla aðra starfsemi í Húsi atvinnulífsins.

Dagskrá í tilefni hátíðarhaldanna má nálgast með því að smella á myndina hér til hægri.

Viðskiptavinum sem þurfa að nálgast upprunavottorð og/eða ATA Carnet skírteini er bent á að gera það fyrir hádegi.

Tengt efni

Námskeið Incoterms 2000

Landsnefnd Alþjóða viðskiptaráðsins stendur fyrir námskeiði um alþjóðlega ...
27. mar 2008

Námskeið - Incoterms 2010

Landsnefnd Alþjóða viðskiptaráðsins (ICC) stendur fyrir námskeiði um alþjóðlegu ...
29. sep 2010

Námskeið - Incoterms 2010

Landsnefnd Alþjóða viðskiptaráðsins (ICC) stendur fyrir námskeiði á Íslandi um ...
8. sep 2010