Nýr félagi: Atlantik Legal Services

Atlantik Legal Services er nýr félagi í Viðskiptaráði Íslands. Atlantik Legal Services er íslensk lögmannsstofa sem sérhæfir sig í þjónustu við fyrirtæki og fjárfesta. 

Viðskiptaráð býður Atlantik Legal Services velkomið í hópinn og hlakkar til árangursríks samstarfs á komandi árum.

Tengt efni

Andvökunætur stjórnenda

Verslunarráð Íslands stendur fyrir morgunverðarfundi um innra eftirlit ...
8. des 2004

Innra eftirlit - andvökunætur stjórnenda

Verslunarráð Íslands stendur fyrir morgunverðarfundi um innra eftirlit - ...
7. des 2004

Ráðstefna um alþjóðlegan fjárfestingarétt

Lagadeild Háskólans í Reykjavík, JURIS lögmannsstofa, LEX lögmannsstofa og ...
18. nóv 2013