Nýr félagi: Atlantik Legal Services

Atlantik Legal Services er nýr félagi í Viðskiptaráði Íslands. Atlantik Legal Services er íslensk lögmannsstofa sem sérhæfir sig í þjónustu við fyrirtæki og fjárfesta. 

Viðskiptaráð býður Atlantik Legal Services velkomið í hópinn og hlakkar til árangursríks samstarfs á komandi árum.

Tengt efni

Markaðssetning sjávarafurða og hugvits

Arne Hjeltnes verður aðalræðumaður morgunverðarfundar Norsk-íslenska ...
5. feb 2015

Menntamálaráðherra afhendir námsstyrki Viðskiptaráðs

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra, afhenti námsstyrki ...
7. feb 2007

Sáttamiðlun - Ný leið fyrir viðskiptalífið

Góð mæting var á morgunverðarfund Viðskiptaráðs, Sáttar, Lögmannafélagsins og ...
30. ágú 2006