Ráðstefna um alþjóðlegan fjárfestingarétt

Lagadeild Háskólans í Reykjavík, JURIS lögmannsstofa, LEX lögmannsstofa og Viðskiptaráð Íslands standa að ráðstefnu um alþjóðlegan fjárfestingarétt og regluverk erlendra fjárfestinga mánudaginn 18. nóvember kl. 13.15-16.30. Ráðstefnan verður haldin í stofu M209 á 2. hæð í Háskólanum í Reykjavík.

Meðal þess sem verður til umfjöllunar:

  • Almennt um þróun alþjóðlegs fjárfestingaréttar
  • Stefna ríkisstjórnarinnar og mikilværi erlendrar fjárfestingar
  • Meginreglur allþjóðlegs fjárfestingaréttar
  • Mikilvægi og þýðing gerðardómsákvæða í fjárfestingarsamningum
  • Stefna Íslands við gerð fjárfestingasamninga
  • Aðkoma ráðuneyta við framkvæmd erlendrar fjárfestingar
  • Fundarstjóri er Dr. Bjarni Már Magnússon, sérfræðingur við lagadeild HR.

Ráðstefnan er öllum opin og aðgangur er ókeypis.

Tengt efni

Verðmætasköpun er forsenda velferðar

Áherslur Viðskiptaráðs Íslands fyrir alþingiskosningar 2021
15. sep 2021

Lykillinn að íslensku samfélagi

Það er ekki nóg að bjóða erlendum sérfræðingum vinnu, það þarf líka að bjóða ...
9. jún 2021