Nýr félagi: CP Reykjavík

Á nýju ári hefur bæst í félagatal Viðskiptaráðs og hefur CP Reykjavík gerst aðili að ráðinu. CP Reykjavík er þjónustufyrirtæki sem skipuleggur viðburði, ferðir og ráðstefnur fyrir innlenda og erlenda aðila. Fyrirtækið byggir á sterkum grunni og varð til við sameiningu Congress Reykjavík og Practical.

Viðskiptaráð býður CP Reykjavík  velkomið í hópinn og hlakkar til árangursríks samstarfs á komandi árum.

Tengt efni

Viðskiptaþing 2012: Virði nýrra flugleiða á við aflaverðmæti fimm togara

Birkir Hólm Guðnason, framkvæmdastjóri Icelandair, fjallaði á Viðskiptaþingi, ...
15. feb 2012

Hönnunarsamkeppni um nýtt merki fransk-íslenska viðskiptaráðsins

Fransk-íslenska viðskiptaráðið kynnir hugmyndasamkeppni um nýtt merki ráðsins
13. júl 2012

Útgerðarmenn og fulltrúar launþega skiptust á skoðunum á morgunverðarfundi VÍ

Á morgunverðarfundi Verslunarráðs sagði Guðmundur Kristjánsson aðaleigandi ...
28. sep 2004