Nýr félagi: CP Reykjavík

Á nýju ári hefur bæst í félagatal Viðskiptaráðs og hefur CP Reykjavík gerst aðili að ráðinu. CP Reykjavík er þjónustufyrirtæki sem skipuleggur viðburði, ferðir og ráðstefnur fyrir innlenda og erlenda aðila. Fyrirtækið byggir á sterkum grunni og varð til við sameiningu Congress Reykjavík og Practical.

Viðskiptaráð býður CP Reykjavík  velkomið í hópinn og hlakkar til árangursríks samstarfs á komandi árum.

Tengt efni

Aðkoma einkaaðila stuðlar að nauðsynlegri uppbyggingu á landsvæði ríkisins

Aðkoma einkaaðila og aukin fjárfesting þeirra getur stuðlað að nauðsynlegri ...
10. des 2020

Samfélagsskýrsla ársins 2021

Festa, Stjórnvísi og Viðskiptaráð Íslands veita viðurkenningu fyrir ...
31. maí 2021