Nýr félagi: CP Reykjavík

Á nýju ári hefur bæst í félagatal Viðskiptaráðs og hefur CP Reykjavík gerst aðili að ráðinu. CP Reykjavík er þjónustufyrirtæki sem skipuleggur viðburði, ferðir og ráðstefnur fyrir innlenda og erlenda aðila. Fyrirtækið byggir á sterkum grunni og varð til við sameiningu Congress Reykjavík og Practical.

Viðskiptaráð býður CP Reykjavík  velkomið í hópinn og hlakkar til árangursríks samstarfs á komandi árum.

Tengt efni

Samkeppnishæfni Íslands 2023

Lokaður viðburður fyrir aðildarfélaga Viðskiptaráðs
20. jún 2023

Breskir fjárfestar og verslanir kynnast íslenskum heilsuvörum

Fulltrúar tíu íslenskra fyrirtækja sem framleiða heilsu- og snyrtivörur eru nú í ...
6. okt 2022

Aðkoma einkaaðila stuðlar að nauðsynlegri uppbyggingu á landsvæði ríkisins

Aðkoma einkaaðila og aukin fjárfesting þeirra getur stuðlað að nauðsynlegri ...
10. des 2020