Nýr félagi: Lögmenn Bárugötu

Lögmenn Bárugötu slf. (LMB) er nýr félagi í Viðskiptaráði Íslands. Lögmenn Bárugötu er alhliða lögmannsstofa sem býður þjónustu á fjölbreyttum sviðum lögfræðinnar. Kjarni starfseminnar tengist þó úrlausnum mála á sviði fjármunaréttar, rekstri og fjármögnun fyrirtækja auk ráðgjafar við kaup og sölu fyrirtækja.

Viðskiptaráð býður Lögmenn Bárugötu velkomið í hópinn og hlakkar til árangursríks samstarfs á komandi árum.

Tengt efni

Úttekt á stjórnarháttum: Íslandsbanki hf.

Íslandsbanki hf. hefur lokið formlegu úttektarferli á stjórnarháttum fyrirtækja ...
13. mar 2014

Aðgerðir í þágu atvinnulífsins

Framundan er tímabil efnahagslegrar endurreisnar í kjölfar hruns íslenska ...
19. nóv 2008

Ný stjórn Viðskiptaráðs Íslands

Á aðalfundi Viðskiptaráðs sem fram fór í gær, 17. febrúar, voru kynnt úrslit ...
18. feb 2010