Óskilgreind fjárútlát gagnast ekki sjúklingum

Undanfarnar vikur hafa flest stjórnmálaöfl lofað auknum fjárútlátum til heilbrigðiskerfisins á næsta kjörtímabili. Ekkert þeirra hefur hins vegar tilgreint nánar með hvaða hætti þeim viðbótarfjármunum skuli varið. Ný úttekt ráðgjafarfyrirtækisins McKinsey & Company varpar ljósi á vandann við slík loforð. Viðskiptaráð hefur tekið saman umfjöllun um málið:

Lesa umfjöllun

Tengt efni

Fréttir

Vegna athugasemda Landspítala

Landspítali hefur gert athugasemdir við umfjöllun Viðskiptaráðs sem birtist þann ...
22. sep 2016
Greinar

Með fjárfestingu skal land byggja

Það kvað við nýjan tón í umræðum formanna stjórnmálaflokkanna á RÚV í síðustu ...
13. okt 2017
Greinar

Kaupum ekki köttinn í sekknum

Flestir stjórnmálamenn gefa kosningaloforð. Það er eðlilegur hluti ...
27. okt 2016