Samkeppnishæfni Íslands 2017

Viðskiptaráð Íslands og Íslandsbanki bjóða á morgunverðarfund í Hörpu þar sem niðurstöður viðskiptaháskólans IMD á samkeppnishæfni Íslands fyrir árið 2017 verða kynntar.

Þema fundarins í ár er menntun og samkeppnishæfni mannauðs.

Kristrún Mjöll Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Íslands kynnir niðurstöður úttektarinnar og greinir frá stöðu Íslands.

Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra flytur ávarp.

Ari Kristinn Jónsson, rektor Háskólans í Reykjavík flytur erindi sitt: Háskólar og atvinnulíf: Mótum framtíð Íslands

Stefanía Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri CCP á Íslandi flytur erindi sitt: Erum við undirbúin fyrir framtíðarstörfin?

Staðsetning: Norðurljósasalur Hörpu

Tímasetning: Miðvikudaginn 31. maí kl. 08:15 - 10:00

Skráning fer fram á vef Íslandsbanka hér.

Tengt efni

Íslenski sjávarklasinn - Fiskast best á markmiðum?

Þér er boðið á kynningarfund um íslenska sjávarklasann í höfuðstöðvum Marels að ...
17. nóv 2011

Samkeppnishæfni Íslands 2017

Viðskiptaráð Íslands og Íslandsbanki bjóða á morgunverðarfund í Hörpu þar sem ...
31. maí 2017