Myndband: Svipmyndir frá Viðskiptaþingi 2015

Á Viðskiptaþingi sem fram fór 12. febrúar sl. var tekið á tveimur meginviðfangsefnum, umbótum hjá hinu opinbera annars vegar og innleiðingu breytinga hins vegar. Daniel Cable, prófessor við LBS og aðalræðumaður þingsins, flutti erindi um hvernig breyta má venjum fólks frá sálfræðilegu sjónarhorni. Þá tóku einnig til máls Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, Skúli Eggert Þórðarson, ríkisskattstjóri, og Ragnhildur Arnljótsdóttir, ráðuneytisstjóri forsætisráðuneytisins, ásamt formanni og varaformanni Viðskiptaráðs.

Á meðfylgjandi myndbandi má sjá samantekt af þinginu og fá innsýn í upplifun gesta af viðfangsefnunum í ár:

Starfsfólk Viðskiptaráðs þakkar gestum kærlega fyrir komuna.

Tengt efni

Góðir stjórnar­hættir - hvernig og hvers vegna?

Tilnefningarnefndir er dæmi um viðfangsefni sem halda þarf áfram að móta til ...
8. mar 2023

Getum við allra vinsamlegast gyrt okkur?

Við hefðum ekki getað rekið íslenskt samfélag og atvinnulíf síðastliðna áratugi ...
26. maí 2022

Sjálfbærniskýrslur Lífeyrissjóðs Verzlunarmanna og Play valdar skýrslur ársins

Viðurkenningar fyrir sjálfbærniskýrslur ársins voru veittar fyrr í dag við ...
7. jún 2022