Tveir nýir félagar til Viðskiptaráðs

Tveir nýir félagar hafa bæst í félagatal Viðskiptaráðs síðustu vikurnar. Þeir eru eftirfarandi:

Hagvangur

  • Hagvangur er ráðninga- og ráðgjafafyrirtæki sem býður þjónustu við flest það er snýr að mannauðsmálum.

Guide to Iceland

  • GuidetoIceland.is er vinsælasta ferðasíða landsins og halda einnig úti vinsælustu facebooksíðu landsins. Guide to Iceland leggja áherslu á að starfa í þágu lítilla og meðalstórra fyrirtækja.

Viðskiptaráð býður nýja félaga velkomna í hópinn og hlakkar til árangursríks samstarfs á komandi árum.

Tengt efni

Leið út úr atvinnuleysinu

Fátt í heiminum er ókeypis, en vel útfærðir hvatar geta einnig verið ábatasamir ...
2. sep 2020

Viðskiptaráð Íslands auglýsir eftir framkvæmdastjóra

Leitað er að öflugum einstaklingi til krefjandi stjórnunar- og leiðtogastarfa ...
6. sep 2020

Forgangsröðun í þágu verðmætasköpunar

Á þessum tímapunkti þurfa stjórnvöld að forgangsraða í ríkisfjármálum til ...
20. okt 2020