Tveir nýir félagar til Viðskiptaráðs

Tveir nýir félagar hafa bæst í félagatal Viðskiptaráðs síðustu vikurnar. Þeir eru eftirfarandi:

Hagvangur

  • Hagvangur er ráðninga- og ráðgjafafyrirtæki sem býður þjónustu við flest það er snýr að mannauðsmálum.

Guide to Iceland

  • GuidetoIceland.is er vinsælasta ferðasíða landsins og halda einnig úti vinsælustu facebooksíðu landsins. Guide to Iceland leggja áherslu á að starfa í þágu lítilla og meðalstórra fyrirtækja.

Viðskiptaráð býður nýja félaga velkomna í hópinn og hlakkar til árangursríks samstarfs á komandi árum.

Tengt efni

Fréttir

Viðskiptaráð varar við Euro Business Guide

Viðskiptaráð vill vekja athygli aðildarfélaga sinna sem og annarra íslenskra ...
5. nóv 2009
Fréttir

Frjálst útvarp eftir Þór Sigfússon

Höfðu andstæðingar frjáls útvarps á réttu að standa þegar þeir börðust gegn ...
28. apr 2004
Fréttir

Viðskiptaráð varar við Euro Business Guide

Viðskiptaráð vill vekja athygli aðildarfélaga sinna og annarra íslenskra ...
5. sep 2008