Upptaka frá skattafundi VÍB

Viðskiptablaðið hefur birt upptöku af fundi VÍB um íslenska skattkerfið. Á fundinum hélt Björn Brynjúlfur Björnsson, hagfræðingur Viðskiptaráðs, erindi um áhrif skattkerfisins á hegðun einstaklinga og lífskjör. 

Þar kom meðal annars fram að minna en helmingur launahækkunar millitekjufólks situr eftir í vasa þess. Þá er skattkerfið einn orsakavaldur lítils sparnaðar Íslendinga, sem hefur verið langvarandi vandamál. Skattlagning á sparnað er yfir 70% hérlendis, sem er það hæsta á Norðurlöndunum.

Upptökuna má nálgast á vef Viðskiptablaðsins.

Glærukynning Björns er aðgengileg hér.

Tengt efni

Einkageirinn stýri þróuninni

Umhverfismál eru fyrst núna að koma inn sem fjárhagsleg stærð í rekstri ...
5. mar 2020

Skyldur atvinnulífsins

Erlendur Hjaltason, formaður Viðskiptaráðs, ritaði eftirfarandi grein í ...
11. sep 2009

Það er verk að vinna

Finnur Oddsson framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands ritaði eftirfarandi grein ...
2. feb 2009