Vel heppnað Viðskiptaþing á grænu ljósi

Viðskiptaþing 2020 fór fram undir yfirskriftinni Á grænu ljósi - Fjárfestingar og framfarir án fótspors 13. febrúar sl.

Sasja Beslik, Bank J. Safra Sarasin, var einn af framsögumönnum þingsins. Ljósmyndaalbúm og nánari umfjöllun um Viðskiptaþing má sjá hér

Viðskiptaþing 2020 fór fram undir yfirskriftinni Á grænu ljósi - Fjárfestingar og framfarir án fótspors 13. febrúar sl. Viðskiptaráð þakkar forsætisráðherra, framsögumönnum og viðmælendum í myndböndum sérstaklega fyrir innleggið. Ljósmyndir af þinginu má nálgast hér ásamt myndböndunum sem sýnd voru á þinginu.

Viðskiptaþing 2020 var kolefnisjafnað í samstarfi við Climate Neutral Now

#viðskiptaþing 

Málefnamyndbönd

Málefnamyndbönd voru sýnd á þinginu. Fyrra var um UFS (e. ESG) leiðbeiningar og mikilvægi skýrslugjafar en Viðskiptaráð Íslands í samstarfi við Nasdaq, Festa - miðstöð um samfélagsábyrgð, IcelandSIF og Staðlaráð Íslands - Íslenskir staðlar hefur gefið út UFS leiðbeiningar í íslenskri þýðingu. UFS stendur fyrir umhverfi, félagslega þætti og stjórnarhætti en leiðbeiningarnar fjalla um það hvernig fyrirtæki geta með markmiðasetningu og upplýsingagjöf sýnt samfélagslega ábyrgð í verki.

Viðskiptaráð Íslands í samstarfi við Nasdaq, Festa - miðstöð um samfélagsábyrgð, IcelandSIF og Staðlaráð Íslands -...

Posted by Viðskiptaráð Íslands on Thursday, February 13, 2020

Seinna myndbandið fjallaði um grænar fjárfestingar og tækifærin á Íslandi.

Viðskiptaþing 2020 bar yfirskriftina Á grænu ljósi - fjárfestingar og framfarir án fótspors. Þingið fjallaði um það...

Posted by Viðskiptaráð Íslands on Thursday, February 13, 2020

Tengt efni

Þess vegna á að selja hlut í Íslandsbanka

Áhætta, mikill fórnarkostnaður og vaxandi samkeppni eru meðal ástæðna fyrir því ...
22. jan 2021

UFS leiðbeiningar gefnar út á íslensku

Viðskiptaráð tekur þátt í útgáfu leiðbeininga um samfélagslega ábyrgð fyrirtækja ...
14. feb 2020

Iceland is Open - Áleitnum spurningum svarað um framhaldið í faraldrinum

Viðskiptaráð og millilandaráðin fimmtán héldu í gær fund undir yfirskriftinni ...
23. jún 2020