Samkeppnishæfni Íslands 2015

Kynning Björns Brynjúlfs Björnssonar, hagfræðings Viðskiptaráðs, frá fundi um niðurstöður alþjóðlegar úttektar IMD viðskipta-háskólans á samkeppnishæfni þjóða er nú aðgengileg hér á vefnum.

Kynninguna má nálgast hér

Í erindi Björns kom fram að Ísland þokast upp á við á listanum en stendur Skandinavíu enn að baki. Ísland situr nú í 24. sæti og sé söguleg þróun framreiknuð kemst það í topp tíu eftir fimmtán ár. Fimm stærstu viðfangsefni Íslands voru útlistuð, en úrlausn þeirra ræður miklu um útkomuna að ári liðnu.

Tengt efni

Stöðnun á grunnskólastigi - hátíðarræða við brautskráningu frá HR

Laugardaginn 22. júní útskrifuðust 692 nemendur frá Háskólanum í Reykjavík. Í ...
24. jún 2024

Björn Brynjúlfur nýr framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs

Gengið hefur verið frá ráðningu Björns Brynjúlfs Björnssonar í starf ...
6. mar 2024

Upptaka frá fundi um samkeppnishæfni Íslands 2015

Viðskiptaráð Íslands og VÍB héldu fund í morgun um úttekt IMD viðskiptaháskólans ...
28. maí 2015