Samkeppnishæfni Íslands 2015

Kynning Björns Brynjúlfs Björnssonar, hagfræðings Viðskiptaráðs, frá fundi um niðurstöður alþjóðlegar úttektar IMD viðskipta-háskólans á samkeppnishæfni þjóða er nú aðgengileg hér á vefnum.

Kynninguna má nálgast hér

Í erindi Björns kom fram að Ísland þokast upp á við á listanum en stendur Skandinavíu enn að baki. Ísland situr nú í 24. sæti og sé söguleg þróun framreiknuð kemst það í topp tíu eftir fimmtán ár. Fimm stærstu viðfangsefni Íslands voru útlistuð, en úrlausn þeirra ræður miklu um útkomuna að ári liðnu.

Tengt efni

Upptaka frá fundi um samkeppnishæfni Íslands 2015

Viðskiptaráð Íslands og VÍB héldu fund í morgun um úttekt IMD viðskiptaháskólans ...
28. maí 2015

Stefna og framtíðarsýn í ferðaþjónustu

Kynning Björns Brynjúlfs Björnssonar, hagfræðings Viðskiptaráðs, frá fundi um ...
25. feb 2015

Innleiðing hagræðingartillagna

Kynning Björns Brynjúlfs Björnssonar, hagfræðings Viðskiptaráðs, frá fundi um ...
23. sep 2014