Stefna og framtíðarsýn í ferðaþjónustu

Kynning Björns Brynjúlfs Björnssonar, hagfræðings Viðskiptaráðs, frá fundi um stefnu og framtíðarsýn í íslenskri ferðaþjónustu, er nú aðgengileg hér á vefnum. 

Kynninguna má nálgast hér

Í erindi Björns kom fram að ferðaþjónustan standi á krossgötum þegar komi að efnahagslegum áhrifum. Hraður vöxtur undanfarinna ára hafi verið gott „kreppumeðal“ en áframhaldandi vöxtur án aukinnar framleiðni muni hafa minni jákvæð áhrif á lífskjör en raunin hefur verið hingað til.

Tengt efni

Kynningar

Samkeppnishæfni Íslands 2015

Kynning Björns Brynjúlfs Björnssonar, hagfræðings Viðskiptaráðs, frá fundi um ...
28. maí 2015
Kynningar

Íslenska skattkerfið: áhrif á hegðun og lífskjör

Kynning Björns Brynjúlfs Björnssonar, hagfræðings Viðskiptaráðs Íslands, á ...
12. mar 2015
Kynningar

Sóknarfæri í menntun

Kynning Björns Brynjúlfs Björnssonar, hagfræðings Viðskiptaráðs, frá fundi um ...
10. okt 2014