Stefna og framtíðarsýn í ferðaþjónustu

Kynning Björns Brynjúlfs Björnssonar, hagfræðings Viðskiptaráðs, frá fundi um stefnu og framtíðarsýn í íslenskri ferðaþjónustu, er nú aðgengileg hér á vefnum. 

Kynninguna má nálgast hér

Í erindi Björns kom fram að ferðaþjónustan standi á krossgötum þegar komi að efnahagslegum áhrifum. Hraður vöxtur undanfarinna ára hafi verið gott „kreppumeðal“ en áframhaldandi vöxtur án aukinnar framleiðni muni hafa minni jákvæð áhrif á lífskjör en raunin hefur verið hingað til.

Tengt efni

Björn Brynjúlfur nýr framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs

Gengið hefur verið frá ráðningu Björns Brynjúlfs Björnssonar í starf ...
6. mar 2024

Samkeppnishæfni Íslands 2015

Kynning Björns Brynjúlfs Björnssonar, hagfræðings Viðskiptaráðs, frá fundi um ...
28. maí 2015

Upptaka frá fundi um samkeppnishæfni Íslands 2015

Viðskiptaráð Íslands og VÍB héldu fund í morgun um úttekt IMD viðskiptaháskólans ...
28. maí 2015