60 sek Viðskiptaráðs

Viðskiptaráð gefur reglulega út myndbönd um hin ýmsu málefni þar sem útgáfa og annað er útskýrt á 60 sekúndum. Hér er einnig að finna annað myndbandsefni ráðsins og fyrirlestra af Viðskiptaþingi, m.a.

Myndbönd

Viðspyrna forsenda velferðar

Viðspyrna forsenda velferðar

Í nýrri umsögn um aðgerðapakka ríkisstjórnarinnar fögnum við m.a. jöfnun tekjuskatts og aðgerðum í þágu nýsköpunar. Við leggjum jafnframt til markvissari stuðning við fyrirtækin í landinu með útfærslu stuðningslána sem byggir á föstum kostnaði og er í hlutfalli við tekjutap. Ásta S. Fjeldsted, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, reifar málið á örum 60 sekúndum.

Sjá myndband

Önnur myndbönd