Umsagnir VÍ um lagafrumvörp nú í þinglok

Senn líður að lokum 131. löggjafarþings. Verslunarráð hefur veitt umsagnir um hátt í fimmtíu lagafrumvörp það sem af er þessu þingi. Lagafrumvörp þessi eru misbrýn að efni til eins og gengur. Undanfarið hefur þó verið fjallað á Alþingi um nokkur umfangsmikil lagafrumvarp sem snerta viðskiptalífið, í heild eða einstaka þætti þess. Má nefna nýleg dæmi s.s. frumvarp til laga um Ríkisútvarpið, frumvarp til samkeppnislaga og frumvarp til breytinga á fjarskiptalögum. Hefur VÍ veitt umsögn um þessi frumvörp og mörg önnur.

Umsagnir VÍ um lagafrumvörp má finna á heimasíðu VÍ, nánar tiltekið hér.

Tengt efni

Frumvarp til breytingar á raforkulögum þarfnast talsverðar endurskoðunar

Umsögn Viðskiptaráðs um frumvarp til laga um breytingu á raforkulögum nr. ...
15. mar 2023

Viðskiptaráð leitar að lögfræðingi

Starf lögfræðings Viðskiptaráðs er laust til umsóknar
4. mar 2023

Já, það þarf að segja þetta. Oft.

Svanhildur Hólm skrifar um úttekt Viðskiptaráðs á umsvifum hins opinbera í ...
2. des 2021