Innritun nemenda - skortur á rökstuðningi ámælisverður

Viðskiptaráð Íslands hefur skilað inn umsögn um drög að breytingu á reglugerð um innritun nemenda í framhaldsskóla. Um er að ræða tvær breytingar á reglugerð um innritun nemenda í framhaldsskóla. Að mati ráðsins er önnur reglugerðarbreytingin til bóta en hin ekki. Um báðar breytingarnar má þó segja að skortur á rökstuðningi við þær er ámælisverður.

Hér má lesa umsögnina í heild sinni

Tengt efni

Fimm staðreyndir inn í kjaraviðræður

Gunnar Úlfarsson, hagfræðingur hjá Viðskiptaráði, skrifar um fimm staðreyndir ...
24. jan 2024

Nágrannalöndin nýta oftar en ekki undanþágur sem Ísland nýtir ekki

Umsögn SA og Viðskiptaráðs um breytingu á lögum um endurskoðendur og endurskoðun ...
29. mar 2023

Marel hlaut viðurkenningu fyrir sjálfbærniskýrslu ársins

Viðurkenning fyrir sjálfbærniskýrslu ársins var veitt í hádeginu við hátíðlega ...
8. jún 2023