Innritun nemenda - skortur á rökstuðningi ámælisverður

Viðskiptaráð Íslands hefur skilað inn umsögn um drög að breytingu á reglugerð um innritun nemenda í framhaldsskóla. Um er að ræða tvær breytingar á reglugerð um innritun nemenda í framhaldsskóla. Að mati ráðsins er önnur reglugerðarbreytingin til bóta en hin ekki. Um báðar breytingarnar má þó segja að skortur á rökstuðningi við þær er ámælisverður.

Hér má lesa umsögnina í heild sinni

Tengt efni

Fréttir

Viðskiptamenntun á leið inn í framhaldsskólana

Nýverið voru gerðar breytingar á lögum um framhaldsskóla þar sem m.a. viðskipta- ...
8. maí 2006
Viðburðir

Stórátak í vegamálum!

Morgunverðarfundur um stöðu samgöngumála og mögulegar lausnir og úrbætur á því ...
22. nóv 2006
Kynningar

Sóknarfæri í menntun

Kynning Björns Brynjúlfs Björnssonar, hagfræðings Viðskiptaráðs, frá fundi um ...
10. okt 2014