Opinber samkeppnisrekstur í net- og upplýsingakerfum

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn um frumvarp til laga um öryggi net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða.

Viðskiptaráð bendir þar einkum á tvennt:

• Hið opinbera á ekki að standa í samkeppni við einkaaðila á markaði.

• 13. grein frumvarpsins ætti að falla brott.

Nú þegar eru til staðar einkaaðilar sem bjóða sambærilega þjónustu og þá sem netöryggissveit er heimilað að veita með 13. gr. frumvarpsins. Viðskiptaráð telur slíka samkeppni óheilbrigða þar sem verulegur aðstöðumunur er til staðar milli opinberra aðila og einkaaðila.

Lesa umsögn

Tengt efni

Verðmætasköpun er forsenda velferðar

Áherslur Viðskiptaráðs Íslands fyrir alþingiskosningar 2021
15. sep 2021

Færri ríkisstofnanir - stærri og betri

Leiðarljósið við mótun stofnanaumgjarðar hins opinbera á að vera aukin gæði og ...
10. mar 2021

Aukin kostnaðarvitund almennings um tekjuöflun RÚV

Aukið gagnsæi þessarar skattheimtu eykur ekki aðeins kostnaðarvitund almennings ...
26. mar 2021