Stimpilgjöld hægja á fasteignamarkaði

Viðskiptaráð hefur lengi talað fyrir afnámi stimpilgjaldsins, hort tveggja á lögaðila og einstaklinga, og ítrekar þau sjónarmið í umsögn sinni um frumvarp til laga um breytingu á lögum um stimpilgjald. Ráðið telur fram tvennt sem líta þarf til:

  1. Stimpilgjöld draga úr velferð
  2. Líklegt er að fasteignamarkaður hefði tekið hraðar við sér án stimpilgjalda

Umsögnina í heild sinni má lesa hér.

Tengt efni

Skaðleg áhrif stimpilgjalda á húsnæðismarkaðinn

Niðurstöður rannsókna benda til þess að stimpilgjöld hafi skaðlegri áhrif á ...
1. apr 2019

Skaðleg áhrif stimpilgjalda

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn um afnám stimpilgjalda.
29. jan 2018

Afnám vörugjalda og stimpilgjalda fagnaðarefni

Viðskiptaráð Íslands telur áform viðskiptaráðherra um afnám vörugjalda og ...
25. okt 2007