Morgunverðarfundur - Atkvæði kvenna

Staðsetning: Grand Hótel Gullteigur kl. 8:30-10:00

Kl. 8:15  Skráning og morgunverður
Kl. 8:30  Erlendur Hjaltason formaður Viðskiptaráðs setur fundinn

FRAMSÖGUMENN:
Halla Tómasdóttir
framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs
Elín Sigfúsdóttir framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Landsbanka Íslands
Margrét Pála Ólafsdóttir formaður sjálfstæðra skóla
Anna B. Jensdóttir framkvæmdastjóri Sóltúns
Svafa Grönfeldt rektor Háskólans í Reykjavík

FRAMSÖGUR:
Halla:
  Öflugt atvinnulíf er grunnur fjölskyldulífs
Elín:  Sókn fjármálageirans, hagur fárra?
Margrét Pála:  Steypum ekki alla skóla í sama mót
Anna Birna:  Ævikvöld að eigin uppskrift
Svafa:  Framtíð Íslands - græn eða grá

Stjórnmálaleiðtogar sitja fyrir svörum að loknum framsöguerindum:
Geir H. Haarde
formaður Sjálfstæðisflokksins
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir formaður Samfylkingarinnar
Jón Sigurðsson formaður Framsóknarflokksins
Katrín Jakobsdóttir varaformaður Vinstri Grænna

Fundarstjóri verður Kristján Kristjánsson FL Group

Tengt efni

Réttarbót og staðfesting á túlkun EFTA dómstólsins

Að mati samtakanna er veruleg hætta á því að málsmeðferðartími stjórnvalda ...
31. jan 2021

Stofnfundur Samtaka sjálfstæðra skóla

Mikil þörf er á aukinni samvinnu sjálfstæðra skóla; leik- og grunnskóla sem ...
10. mar 2005

Aðalfundur Samtaka atvinnulífsins

Aðalfundur Samtaka atvinulífsins verður haldinn á Hótel Nordica þriðjudaginn 3. ...
3. maí 2005