Morgunverðarfundur - Atkvæði kvenna

Staðsetning: Grand Hótel Gullteigur kl. 8:30-10:00

Kl. 8:15  Skráning og morgunverður
Kl. 8:30  Erlendur Hjaltason formaður Viðskiptaráðs setur fundinn

FRAMSÖGUMENN:
Halla Tómasdóttir
framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs
Elín Sigfúsdóttir framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Landsbanka Íslands
Margrét Pála Ólafsdóttir formaður sjálfstæðra skóla
Anna B. Jensdóttir framkvæmdastjóri Sóltúns
Svafa Grönfeldt rektor Háskólans í Reykjavík

FRAMSÖGUR:
Halla:
  Öflugt atvinnulíf er grunnur fjölskyldulífs
Elín:  Sókn fjármálageirans, hagur fárra?
Margrét Pála:  Steypum ekki alla skóla í sama mót
Anna Birna:  Ævikvöld að eigin uppskrift
Svafa:  Framtíð Íslands - græn eða grá

Stjórnmálaleiðtogar sitja fyrir svörum að loknum framsöguerindum:
Geir H. Haarde
formaður Sjálfstæðisflokksins
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir formaður Samfylkingarinnar
Jón Sigurðsson formaður Framsóknarflokksins
Katrín Jakobsdóttir varaformaður Vinstri Grænna

Fundarstjóri verður Kristján Kristjánsson FL Group

Tengt efni

Atkvæði kvenna, fjölmennur fundur

Afar góð mæting var á fund Viðskiptaráðs,
27. mar 2007

Samtök sjálfstæðra skóla

Samtök sjálfstæðra skóla
10. mar 2005

Opinberar fasteignir - umfangsmesta einkavæðingin?

Yfir 100 gestir sóttu ráðstefnu um einkaframkvæmd sem haldin var í Háskólanum í ...
24. apr 2007