Morgunverðarfundur - Atkvæði kvenna

Staðsetning: Grand Hótel Gullteigur kl. 8:30-10:00

Kl. 8:15  Skráning og morgunverður
Kl. 8:30  Erlendur Hjaltason formaður Viðskiptaráðs setur fundinn

FRAMSÖGUMENN:
Halla Tómasdóttir
framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs
Elín Sigfúsdóttir framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Landsbanka Íslands
Margrét Pála Ólafsdóttir formaður sjálfstæðra skóla
Anna B. Jensdóttir framkvæmdastjóri Sóltúns
Svafa Grönfeldt rektor Háskólans í Reykjavík

FRAMSÖGUR:
Halla:
  Öflugt atvinnulíf er grunnur fjölskyldulífs
Elín:  Sókn fjármálageirans, hagur fárra?
Margrét Pála:  Steypum ekki alla skóla í sama mót
Anna Birna:  Ævikvöld að eigin uppskrift
Svafa:  Framtíð Íslands - græn eða grá

Stjórnmálaleiðtogar sitja fyrir svörum að loknum framsöguerindum:
Geir H. Haarde
formaður Sjálfstæðisflokksins
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir formaður Samfylkingarinnar
Jón Sigurðsson formaður Framsóknarflokksins
Katrín Jakobsdóttir varaformaður Vinstri Grænna

Fundarstjóri verður Kristján Kristjánsson FL Group

Tengt efni

Umsögn um frumvarp til laga um breytingar á stjórnsýslulögum

Samtök atvinnulífsins, Samtök iðnaðarins og Viðskiptaráð Íslands (samtökin) hafa ...

Nauðsynlegt er að tryggja samkeppnishæfan vinnumarkað

Umsögn Viðskiptaráðs um frumvarp til laga um breytingu á lögum um ...
15. mar 2023

Réttarbót og staðfesting á túlkun EFTA dómstólsins

Að mati samtakanna er veruleg hætta á því að málsmeðferðartími stjórnvalda ...
31. jan 2021