Seed Forum Iceland

Staðsetning: Arion banki, Borgartúni 19

Seed Forum Iceland ráðstefnan verður haldin í höfuðstöðvum Arion banka í Borgartúni, föstudaginn 13. apríl næstkomandi kl. 8:30.

Hr. Ólafur Ragnar Grímsson setur ráðstefnuna og fyrirlesarar verða Joachim Krohn-Hoegh framkvæmdastjóri Argentum, Svana Björnsdóttir formaður Samtaka iðnaðarins, Torkel Ystgaard aðstoðarforstjóri SIVA, Truls Berg framkvæmdastjóri NORBAN og Einar G. Guðmundsson forstöðumaður hjá Arion banka.

Auk þeirra munu átta innlend og erlend sprotafyrirtæki kynna sig fyrir fjárfestum, en þau eru: Unimaze Software, FPG, Locatify, Grapewire, Nordic Photos, Fair Trading Technology, Trianglo og Dento Tech.

Allar nánari upplýsingar og skráning á www.seedforum.is

Tengt efni

Landsvirkjun og BYKO með samfélagsskýrslur ársins

Viðurkenning fyrir samfélagsskýrslu ársins var veitt við hátíðlega athöfn í Húsi ...
9. jún 2021

Samfélagsskýrsla ársins 2021

Festa, Stjórnvísi og Viðskiptaráð Íslands veita viðurkenningu fyrir ...
31. maí 2021

Græni Krossinn

Fimmtudaginn 7. desember efnir Græni krossinn til sinnar fyrstu ráð­stefnu um ...
7. des 2006