Lífeyrissjóðir og íslenskt atvinnulíf

Staðsetning: Icelandair hótel Reykjavík Natura

Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins, Landssamtök lífeyrissjóða og Alþýðusamband Íslands standa fyrir fundi um stöðu lífeyrissjóða í íslensku atvinnulífi föstudaginn 15. nóvember kl. 8.15-10.00 á Icelandair hótel Reykjavík Natura. Aðgangur inn á fundinn er ókeypis.

Nánari upplýsingar og dagskrá:

2013.11.7 lifeyrissj dagskra 2

Tengt efni

Peningamálafundur Viðskiptaráðs

Árlegur peningamálafundur Viðskiptaráðs fer fram í þingsölum 2 og 3 á Icelandair ...
21. nóv 2013

Morgunverðarfundur: Virkir fjárfestar eða stofuskraut?

Viðskiptaráð Íslands, Nasdaq Iceland og Samtök atvinnulífsins standa að ...
26. maí 2016

NIV: Reynsla Norðmanna og möguleikar Íslands á evrópskum orkumarkaði

Miðvikudaginn 11. nóvember verður haldin ráðstefna um sæstreng til Evrópu. Á ...
11. nóv 2015