Breytt skattaumhverfi - erum við á réttri leið?


VÍB efnir til fundar um í hvaða átt íslenska skattkerfið er að þróast. Meðal þess sem rætt verður um eru einkenni góðra skattkerfa, skattkerfið frá sjónarhóli einstaklinga og hvatar til sparnaðar og fjárfestinga. Fundurinn fer fram fimmtudaginn 12. mars kl. 8.30-10.00 á 5. hæð í höfuðstöðvum Íslandsbanka á Kirkjusandi.

Björn Brynjúlfur Björnsson, hagfræðingur Viðskiptaráðs Íslands, flytur framsöguna Skattar á Íslandi: áhrif á hegðun og verðmætasköpun.

Að loknu erindi sínu tekur Björn Brynjúlfur þátt í umræðum auk Guðrúnar Bjargar Bragadóttur hjá skatta- og lögfræðisviði KPMG.

Fundinum stýrir Björn Berg Gunnarsson, fræðslustjóri VÍB

Ókeypis er inn á fundinn og boðið verður upp á léttar morgunveitingar.

Skráning fer fram hér

Tengt efni

Viðburðir

Alþjóðleg ráðstefna um samkeppnisreglur

Lögfræðistofa Reykjavíkur í samvinnu við Euphoria í Brussel efnir til ...
10. sep 2004
Viðburðir

15% landið Ísland

15% landið Ísland er yfirskrift ráðstefnu sem Viðskiptaráð Íslands efnir til ...
20. okt 2005
Fréttir

Enn svigrúm til að bæta skattkerfið

Ísland hækkar um fjögur sæti á milli ára í nýrri úttekt bandarísku hugveitunnar ...
12. nóv 2015