BRÍS: Árlegt golfmót á Belfry

Árlegt golfmót Bresk-íslenska viðskiptaráðsins fer fram á Belfry vellinum þann 26. maí nk. Nánari upplýsingar verða sendar út síðar, en golfmótið býður upp á gott tækifæri til að stækka tengslanetið. Á síðasta móti voru yfir 60 þátttakendur sem komu frá Íslandi, Bretlandi og víðar í heiminum.

Opnað verður fyrir skráningar um miðjan febrúar. Nánari upplýsingar á vef BRÍS

Tengt efni

BRÍS: Golfmót á Belfry

This year BICC got touch with one of the most famous golf resorts in the UK – ...
28. maí 2015

BRÍS: Annual Golf Day at the Belfry

Join in on our 15th Golf Day - yet another year at The Belfry. The reason? The ...
11. maí 2017

Chamber Cup 2014 - golfmót

Fimmtudaginn 28. ágúst fer fram hið árlega golfmót Viðskiptaráðs og ...
28. ágú 2014