NIV: Reynsla Norðmanna og möguleikar Íslands á evrópskum orkumarkaði

Miðvikudaginn 11. nóvember verður haldin ráðstefna um sæstreng til Evrópu. Á fundinum munu þrír erlendir sérfræðingar fjalla um reynslu Norðmanna af lagningu sæstrengja, rýna í möguleika Íslands á evrópskum orkumarkaði og greina nýjustu strauma og stefnur á markaðnum. Ráðstefnan fer fram á Icelandair hótel Reykjavík Natura og er öllum opin, hún hefst kl. 15 og stendur til kl. 16.30. Athugið að nauðsynlegt er að skrá þátttöku

Hvenær: 11. nóvember 2015 kl. 15.00-16.30
Hvar: Á Icelandair Hótel Reykjavik Natura- Víkingasal
Fundarmál: Enska

Frítt er inn á fundinn en nauðsynlegt að skrá sig hér

Tengt efni

Viðburðir

ÞIV: Fundur með Gunnari Snorra sendiherra

Þann 13. október klukkan 16.15 mun Gunnar Snorri sendiherra meta stöðuna á ...
13. okt 2016
Viðburðir

Interconnecting Interests - Sæstrengur milli Íslands og Bretlands

Bresk-íslenska viðskiptaráðið býður til opins fundar um lagningu sæstrengs milli ...
22. sep 2015
Umsagnir

Skýrsla ráðgjafahóps iðnaðar- og viðskiptaráðherra um sæstreng til Evrópu

Viðskiptaráð Íslands hefur skilað inn umsögn til atvinnuveganefndar um skýrslu ...
27. nóv 2013