ÞIV: Fundur með Gunnari Snorra sendiherra

Þann 13. október klukkan 16.15 mun Gunnar Snorri sendiherra meta stöðuna á Þýskalandsmarkaði og fara yfir helstu strauma, stefnur og tækifæri. Gunnar Snorri gegndi stöðu sendiherra í Berlín í sex og hálft ár (2010-2016).

Nánari upplýsingar á vef Þýsk-íslenska viðskiptaráðsins

Tengt efni

NIV: Reynsla Norðmanna og möguleikar Íslands á evrópskum orkumarkaði

Miðvikudaginn 11. nóvember verður haldin ráðstefna um sæstreng til Evrópu. Á ...
11. nóv 2015

Hönnunarsamkeppni um nýtt merki fransk-íslenska viðskiptaráðsins

Fransk-íslenska viðskiptaráðið kynnir hugmyndasamkeppni um nýtt merki ráðsins
13. júl 2012