Viðskiptaþing 2020

Viðskiptaþing var fyrst haldið árið 1975 og hefur það í gegnum árin stuðlað að mikilvægri umræðu um stöðu og horfur íslensks viðskipta- og efnahagslíf.

Almenn sala er hafin á Viðskiptaþing 2020 sem fram fer 13. febrúar 2020.

Miðasala

Við hvetjum áhugasama til þess að tryggja sér miða sem fyrst þar sem að uppselt hefur verið á þingið síðustu ár.

Á grænu ljósi – fjárfestingar og framfarir án fótspors

Viðskiptaþing 2020 mun fjalla um það hvernig viðskiptalífið ber hitann og þungann af því að knýja fram nýsköpun og framfarir í umhverfismálum, m.a. í gegnum grænar fjárfestingar og endurhugsun á allri virðiskeðjunni.

Dagskrá verður tilkynnt þegar nær dregur.

  • Silfurbergi, Hörpu
  • Fimmtudaginn 13. febrúar 2020
  • 13:00 – 16:00
Verð
Aðildarfélagar (ef 3 eða fleiri gestir) 15.900 kr.
Aðildarfélagar (ef 1-2 gestir) 17.900 kr.
Almennt gjald 25.900 kr.

Miðasala

Tengt efni

Lykillinn að íslensku samfélagi

Það er ekki nóg að bjóða erlendum sérfræðingum vinnu, það þarf líka að bjóða ...
9. jún 2021

Miðasala er hafin á Viðskiptaþing 2019

Aðalfyrirlesar þingsins eru Paul Polman, forstjóri Unilever og Valerie G. ...
11. des 2018

Metsala á Viðskiptaþing

Metsala á Viðskiptaþing 13. febrúar.
13. jan 2020