Aðalfundur Viðskiptaráðs 2014: Úrslit stjórnarkjörs

Á aðalfundi Viðskiptaráðs sem fram fór í morgun voru kynnt úrslit kosninga til formanns og stjórnar ráðsins fyrir tímabilið 2014-2016.

Viðskiptaráð Íslands vill þakka fráfarandi stjórnarmönnum vel unnin störf um leið og nýir stjórnarmenn eru boðnir velkomnir til starfa.

Í aðalstjórn Viðskiptaráðs 2014-2016 voru kjörin eftirfarandi (í stafrófsröð):

  • Andri Guðmundsson, H.F. Verðbréf
  • Andri Þór Guðmundsson, Ölgerðin
  • Ásbjörn Gíslason, Samskip
  • Birna Einarsdóttir, Íslandsbanki
  • Birkir Hólm Guðnason, Icelandair 
  • Eggert Benedikt Guðmundsson, N1
  • Eyjólfur Árni Rafnsson, Mannvit
  • Finnur Oddsson, Nýherji
  • Gylfi Sigfússon, Eimskip
  • Guðbjörg Edda Eggertsdóttir, Actavis
  • Helga Melkorka Óttarsdóttir, LOGOS
  • Helgi Anton Eiríksson, Iceland Seafood
  • Hörður Arnarson, Landsvirkjun
  • Katrín Olga Jóhannesdóttir, Já upplýsingaveitur
  • Knútur G. Hauksson, Klettur
  • Sigrún Ragna Ólafsdóttir, VÍS
  • Sævar Freyr Þráinsson, Síminn
  • Viðar Þorkelsson, Valitor

Í varastjórn Viðskiptaráðs 2014-2016 voru kjörin eftirfarandi (í stafrófsröð:

  • Ari Edwald, 365
  • Ari Fenger, Nathan & Olsen
  • Ágúst Hafberg, Norðurál
  • Ása Karín Hólm Bjarnadóttir, Capacent
  • Áslaug Hulda Jónsdóttir, Hjallastefnan
  • Hermann Björnsson, Sjóvá
  • Hildur Árnadóttir, Bakkavör
  • Gísli Hjálmtýsson, Thule
  • Guðmundur J. Jónsson, Vörður
  • Katrín Pétursdóttir, Lýsi
  • Kristín Pétursdóttir, Virðing
  • Jakob Sigurðsson, Promens
  • Magnús Bjarnason, Icelandic Group
  • Margrét Sanders, Deloitte
  • Sigurður Viðarsson, TM
  • Steinþór Pálsson, Landsbankinn
  • Stefán Pétursson, Arion
  • Svanbjörn Thoroddsen, KPMG
  • Þórður Magnússon, Eyrir Invest

  • Ársskýrslu ráðsins má nálgast hér.

Tengt efni

Ný stjórn Viðskiptaráðs Íslands

Úrslit formanns- og stjórnarkjörs fyrir tímabilið 2022-2024 voru kynnt á ...
10. feb 2022

Engar tekjur og endalaus útgjöld? Greining á loforðum flokkanna

SA og VÍ áætla að afkoma ríkissjóðs gæti versnað um allt að 250 milljarða. ...
22. sep 2021

Úrslit stjórnarkjörs - Ari formaður

Á aðalfundi Viðskiptaráðs sem fram fór í morgun voru kynnt úrslit kosninga til ...
13. feb 2020