Aukin alþjóðleg samskipti

Á undanförnum mánuðum hafa meðal annarra fulltrúar eftirtaldra ríkja heimsótt Verslunarráðið: Austurríkis, Svíþjóðar, Bandaríkjanna, Þýskalands, Möltu, Slóvakíu, Bretlands, Frakklands og Rúmeníu. Einn liður í starfsemi VÍ hefur verið að taka á móti fulltrúum erlendra ríkja, þá einna helst erlendum sendiherrum gagnvart Íslandi og viðskiptafulltrúum sendiráðanna. Einnig koma til okkar stærri hópar s.s. viðskiptasendinefndir og stúdentar. Við hvetjum félaga til að nýta sér þessi tengsl VÍ.

Tengt efni

Eigum við að drepa fuglana?

Þegar við grípum inn í flókin kerfi getur það haft ófyrirséðar afleiðingar, ...
31. ágú 2022

Fullkomin óvissa um kostnað ríkissjóðs

Umsögn Viðskiptaráðs um breytingu á lögum um tímabundnar endurgreiðslur vegna ...
2. jún 2022

Hvar er kaup máttur?

Ísland er vissulega dýrt en tekjurnar eru líka með þeim hæstu svo að kaupmáttur ...
27. jan 2021