Aukin alþjóðleg samskipti

Á undanförnum mánuðum hafa meðal annarra fulltrúar eftirtaldra ríkja heimsótt Verslunarráðið: Austurríkis, Svíþjóðar, Bandaríkjanna, Þýskalands, Möltu, Slóvakíu, Bretlands, Frakklands og Rúmeníu. Einn liður í starfsemi VÍ hefur verið að taka á móti fulltrúum erlendra ríkja, þá einna helst erlendum sendiherrum gagnvart Íslandi og viðskiptafulltrúum sendiráðanna. Einnig koma til okkar stærri hópar s.s. viðskiptasendinefndir og stúdentar. Við hvetjum félaga til að nýta sér þessi tengsl VÍ.

Tengt efni

Viðburðir

Íslensk útrás - London

Verslunarráð Íslands í samráði við Bresk-íslenska verslunarráðið stendur fyrir ...
7. apr 2005
Fréttir

Úrslit International Chamber Cup golfmótsins

Alþjóðlegt golfmót Viðskiptaráðs og millilandaráðanna fór fram í gær í ...
29. ágú 2014
Fréttir

Umfjöllun um íslensk fyrirtæki erlendis skapar tækifæri

Einn angi af alþjóðavæðingu íslenskrar útrásarstarfsemi er mikil umfjöllun um ...
6. apr 2004