Áhugasamir um viðskipti við Kína

Útlit er fyrir að Kína verði heimsins stærsta hagkerfi eftir nokkra áratugi með þeim mikla hagvexti sem þar hefur verið undanfarin ár.  Við viljum benda aðildarfyrirækjum VÍ á að Petur Yang Li, viðskiptafulltrúi í sendiráði Íslands í Peking, verður til viðtals í Útflutningsráði, mánudaginn 19. janúar frá kl. 9 – 17. 

 

Afar áhugavert rit sem nefnist “Business Law in China:  Trade, Investment and Finance” fæst til sölu hjá Alþjóða verslunarráðinu.  Nánari upplýsingar veitir Lára Sólnes, Alþjóðasvið VÍ, í síma 510 7100.

Tengt efni

Kynningar

Ísland fellur um eitt sæti í samkeppnishæfni

Ísland fellur niður í 21. sæti í árlegri úttekt IMD á samkeppnishæfni ríkja
16. jún 2020
Greinar

Fyrirtækin hluti af lausninni – ekki vandanum

Loftslagsvitund og skilningur á kolefnismörkun fyrirtækisins þarf að vera ein af ...
7. feb 2020
Fréttir

Viðskipta- og fjárfestingakynning í Mílanó

Hátt í hundrað manns sátu íslenska viðskipta- og fjárfestingakynningu í ráðhúsi ...
30. maí 2008