Framkvæmdastjóri VÍ hlýtur verðlaun FKA

Félag kvenna í atvinnurekstri (FKA) veitti þremur konum viðurkenningar í dag. Halla Tómasdóttir, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands, hlaut aðalverðlaun félagsins fyrir framúrskarandi frammistöðu í viðskiptum og atvinnurekstri.

Guðbjörg Glóð Logadóttir, stofnandi og eigandi Fylgifiska, fékk hvatningarverðlaun fyrir áhugavert frumkvöðlastarf og Guðrún Erlendsdóttir, fyrrverandi forseti Hæstaréttar, hlaut þakkarverðlaun fyrir áhugvert ævistarf. Það voru Jón Sigurðsson viðskiptaráðherra og Birna Einarsdóttir framkvæmdastjóri hjá Glitni sem afhentu verðlaunin.

Tengt efni

Sjálfbærniskýrslur Lífeyrissjóðs Verzlunarmanna og Play valdar skýrslur ársins

Viðurkenningar fyrir sjálfbærniskýrslur ársins voru veittar fyrr í dag við ...
7. jún 2022

Glæsileg útskrift frá Háskólanum í Reykjavík

Laugardaginn 17. janúar fór fram hátíðleg brautskráning 193 nemenda frá ...
18. jan 2009

Morgunverður með fyrrverandi forstjóra IBM í Þýskalandi

Í ljósi æ erfiðari stöðu þýskra efnahagsmála, síaukins atvinnuleysis og ...
8. apr 2005