Rafræn afgreiðsla vottorða frá og með 23. mars

Á meðan neyðarstig varir vegna útbreiðslu COVID-19 mun Viðskiptaráð leitast við að afgreiða vottorð eingöngu með rafrænum hætti frá og með 23. mars. Þetta er gert með velferð allra að leiðarljósi. Ef brýn þörf er á stimpluðum útprentuðum eintökum má nálgast þau milli kl. 12:00 og 14:00.

#COVID-19-vaktin

Tengt efni

Hvert stefnir verðbólgan?

Huga ætti að vaxtahækkunarferlinu í litlum skrefum til að kæla frekar en að kæfa ...
31. mar 2022

Að kippa vísitölu úr (húsnæðis)lið

Þegar allt kemur til alls er varhugavert að breyta undirliggjandi þáttum ...
10. mar 2022

Frekari fjárauka þörf

Þær aðgerðir sem kynntar hafa verið vegna COVID-19 lofa góðu og styður ...
24. mar 2020