Rafræn afgreiðsla vottorða frá og með 23. mars

Á meðan neyðarstig varir vegna útbreiðslu COVID-19 mun Viðskiptaráð leitast við að afgreiða vottorð eingöngu með rafrænum hætti frá og með 23. mars. Þetta er gert með velferð allra að leiðarljósi. Ef brýn þörf er á stimpluðum útprentuðum eintökum má nálgast þau milli kl. 12:00 og 14:00.

#COVID-19-vaktin

Tengt efni

Frekari fjárauka þörf

Þær aðgerðir sem kynntar hafa verið vegna COVID-19 lofa góðu og styður ...
24. mar 2020

Peningaþvætti snertir Íslendinga í auknum mæli

Umfang peningaþvættis í heiminum er gríðarlegt og hefur það slæm áhrif á ...
28. jan 2004

Svart box í Seðlabankanum?

Þar til gjaldeyrishöft verða afnumin munu íslensk fyrirtæki og heimili búa við ...
12. sep 2014