Miðasala á Viðskiptaþing 2019 hefst á mánudaginn

Niðurtalning er hafin fyrir Viðskiptaþing 2019. Miðasala hefst á mánudaginn á tix.is og heimsþekktir fyrirlesarar verða þá kynntir til leiks. Vísbendingar um þá má finna á kynningarmyndinni. Síðustu þing hafa selst upp á ógnarhraða. Viðskiptaþing 2019 ber yfirskriftina „Skyggni nánast ekkert - Forysta í heimi óvissu" og fer fram annan fimmtudag í febrúar, venju samkvæmt, eða þann 14. febrúar á Hilton Nordica frá kl. 13:00 - 17:00.

Tengt efni

Miðasala á alþjóðadag viðskiptalífsins

Millilandaráðin standa fyrir alþjóðadegi viðskiptalífsins 9. nóvember
1. nóv 2022

Tryggðu þér miða á Viðskiptaþing 2023

Miðasala er hafin á Viðskiptaþing sem haldið verður á Hilton Reykjavik Nordica ...
17. jan 2023

Ert þú í framhaldsnámi erlendis?

Nú er opið fyrir umsóknir um námsstyrki úr Menntasjóði Viðskiptaráðs Íslands ...
29. nóv 2022