Opið fyrir umsóknir um námsstyrki

Viðskiptaráð hefur nú auglýst til umsóknar námsstyrki úr Menntasjóði Viðskiptaráðs Íslands. Styrkirnir hafa um árabil verið verið veittir til einstaklinga í framhaldsnámi við erlenda háskóla í greinum sem tengjast atvinnulífinu og stuðla að framþróun þess.

Námsstyrkir fyrir veturinn 2015-2016 eru fjórir talsins og hver að upphæð 1.000.000 kr. Einn styrkjanna er tileinkaður nemanda á sviði upplýsingatækni.

Umsóknarfrestur er til og með 4. janúar 2016. 

Nánari upplýsingar hér

Tengt efni

Viðskiptaráð styrkir afreksnema á erlendri grundu

Styrkþegar í ár eru Gunnar Þorsteinsson, Helga Kristín Ólafsdóttir, Ísak Valsson ...
24. feb 2023

Ert þú í framhaldsnámi erlendis?

Nú er opið fyrir umsóknir um námsstyrki úr Menntasjóði Viðskiptaráðs Íslands ...
29. nóv 2022

Styrkveiting úr Menntasjóði Viðskiptaráðs 2022

Styrkþegar í ár eru Anton Óli Richter, Esther Hallsdóttir, Guðrún Höskuldsdóttir ...
23. maí 2022