Úrslit stjórnarkjörs Viðskiptaráðs 2016-2018

Á aðalfundi Viðskiptaráðs sem fram fór í morgun voru kynnt úrslit kosninga til formanns og stjórnar ráðsins fyrir tímabilið 2016-2018. Niðurstöður kosninganna voru eftirfarandi:

Katrín Olga Jóhannesdóttir var kjörin formaður Viðskiptaráðs Íslands 2016-2018.

Í aðalstjórn Viðskiptaráðs 2016-2018 voru kjörin eftirfarandi (í stafrófsröð):

 • Andri Þór Guðmundsson, Ölgerðin
 • Ari Fenger, Nathan & Olsen
 • Birkir Hólm Guðnason, Icelandair
 • Birna Einarsdóttir, Íslandsbanki
 • Eggert Benedikt Guðmundsson, ReMake Electric
 • Finnur Oddsson, Nýherji
 • Gylfi Sigfússon, Eimskip
 • Helga Melkorka Óttarsdóttir, Logos
 • Hrund Rudólfsdóttir, Veritas Capital
 • Hörður Arnarsson, Landsvirkjun
 • Linda Jónsdóttir, Marel
 • Magnús Þór Ásmundsson, Alcoa Fjarðarál
 • Sigrún Ragna Ólafsdóttir, VÍS
 • Stefán Pétursson, Arion banki
 • Stefán Sigurðsson, Vodafone
 • Sveinn Sölvason, Össur
 • Sævar Freyr Þráinsson, 365 miðlar
 • Vilhjálmur Vilhjálmsson, HB Grandi

Í varastjórn Viðskiptaráðs 2016-2018 voru kjörin eftirfarandi (í stafrófsröð):

 • Ari Edwald, MS
 • Ágúst Hafberg, Norðurál
 • Árni Geir Pálsson, Icelandic Group
 • Birgir Sigurðsson, Klettur
 • Eggert Þ. Kristófersson, N1
 • Gísli Hjálmtýsson, Thule Investments
 • Guðmundur J. Jónsson, Vörður
 • Helga Hlín Hákonardóttir, Strategía
 • Hermann Björnsson, Sjóvá
 • Jakob Sigurðsson
 • Katrín Pétursdóttir, Lýsi
 • Kristín Pétursdóttir, Mentor
 • Magnea Þórey Hjálmarsdóttir, Flugleiðahótel
 • Magnús Bjarnason, Kvika
 • Sigurður Viðarsson, TM
 • Sigurhjörtur Sigfússon, Mannvit
 • Steinþór Pálsson, Landsbankinn
 • Svanbjörn Thoroddsen, KPMG
 • Viðar Þorkelsson, Valitor

Skýrslu aðalfundar 2016 má nálgast hér.

Viðskiptaráð Íslands vill þakka fráfarandi stjórnarmönnum vel unnin störf um leið og nýir stjórnarmenn eru boðnir velkomnir til starfa.

Tengt efni

Úrslit stjórnarkjörs - Ari formaður

Á aðalfundi Viðskiptaráðs sem fram fór í morgun voru kynnt úrslit kosninga til ...
13. feb 2020

Látum góða stjórnarhætti skipta máli

Þegar stjórnarhætti fyrirtækja og leiðbeiningar á því sviði ber á góma vakna ...
1. apr 2011

"Snyrtivörudeild ríkisins" - ríkið stækkar verslun sína í flugstöðinni

Nýlega stækkaði Fríhöfnin ehf. verslun sína í komusal flugstöðvarinnar úr 460m í ...
20. jún 2005