Úrslit stjórnarkjörs Viðskiptaráðs 2018-2020

Á aðalfundi Viðskiptaráðs sem fram fór í morgun voru kynnt úrslit kosninga til formanns og stjórnar ráðsins fyrir tímabilið 2018-2020. Niðurstöður kosninganna voru eftirfarandi:

Katrín Olga Jóhannesdóttir var endurkjörin formaður Viðskiptaráðs Íslands 2018-2020.

Í stjórn Viðskiptaráðs 2018-2020 voru kjörin eftirfarandi (í stafrófsröð):

Andri Þór Guðmundsson

Anna Björk Bjarnadóttir

Ari Fenger

Ágústa Johnson

Ármann Þorvaldsson

Baldvin Björn Haraldsson

Bergþóra Þorkelsdóttir

Birgir Sigurðsson

Birna Einarsdóttir

Brynja Baldursdóttir

Eggert Þ. Kristófersson

Erna Gísladóttir

Finnur Oddsson

Guðmundur J. Jónsson

Guðmundur Þorbjörnsson

Gylfi Sigfússon

Helga Melkorka Óttarsdóttir

Hrund Rudólfs

Höskuldur Ólafsson

Katrín Pétursdóttir

Kolbrún Hrafnkelsdóttir

Lilja Björk Einarsdóttir

Linda Jónsdóttir

Magnea Þórey Hjálmarsdóttir

Magnús Þór Ásmundsson

Pálmar Óli Magnússon

Ragna Árnadóttir

Salóme Guðmundsdóttir

Sigríður Margrét Oddsdóttir

Sigrún Ragna Ólafsdóttir

Sigurður Páll Hauksson

Sigurður Viðarsson

Stefán Sigurðsson

Sveinn Sölvason

Viðar Þorkelsson

Vilhjálmur Vilhjálmsson

Ægir Már Þórisson

Skýrslu aðalfundar 2018 má nálgast hér

Kynjahlutföll nýkjörinnar stjórnar eru nánast jöfn, 47% konur og 53% karlar. Er það langhæsta hlutfall kvenna í stjórn Viðskiptaráðs frá stofnun ráðsins fyrir rúmum hundrað árum síðan.

Viðskiptaráð Íslands vill þakka fráfarandi stjórnarmönnum vel unnin störf um leið og nýir stjórnarmenn eru boðnir velkomnir til starfa.

Tengt efni

Úrslit stjórnarkjörs - Ari formaður

Á aðalfundi Viðskiptaráðs sem fram fór í morgun voru kynnt úrslit kosninga til ...
13. feb 2020

Virkjum karla & konur til athafna

Alþjóðaráðstefna Félags kvenna í atvinnurekstri í samstarfi við Viðskiptaráð ...
13. maí 2011

Fjölbreytni í stjórnum - erum við á réttri leið?

Þriðjudaginn 5. febrúar fer fram ráðstefna sem ætlað er að ýta undir umræðu um ...
5. feb 2013