Aðalfundur Alþjóða verslunarráðsins á Íslandi

Staðsetning: Þingholti, Hótel Holti, kl. 12:00-13:30

Aðalfundur Alþjóða verslunarráðsins verður haldinn föstudaginn 10. desember í Þingholti, Hótel Holti, kl 12:00 – 13:30

Jóhannes Jónsson, Baugur Group hf, verður sérstakur gestur fundarins og heldur erindi um útrás Baugs.

Hádegisverður með jólalegu ívafi:

Aðalréttur: Salvíu og ávaxtafylltur kalkúnn með maísbaunum beikoni og hindberjasúkkulaðisósu

Eftirréttur: Epla og kanil compot á kryddbrauði með möndluís og fimm krydda karamellusósu

Verð kr. 2.200,- drykkir ekki innifaldir

Vinsamlegast tilkynnið þátttöku: lara@vi.is eða 510 7100

Tengt efni

Jöfnunarsjóður atvinnulífsins?

Svanhildur Hólm Valsdóttir, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, skrifar um ...
21. feb 2024

Er krónan nógu sterk til að vera sterk?

Hagsmunir allra eru að koma í veg fyrir ofris krónunnar sem leiðir til ...
9. jún 2021

Hvað þarf hið opinbera marga tekjustofna?

Samkvæmt fjárlagafrumvarpi eru tekjustofnar ríkisins eftirfarandi: ...
15. nóv 2019