Aðalfundur Alþjóða verslunarráðsins á Íslandi

Staðsetning: Þingholti, Hótel Holti, kl. 12:00-13:30

Aðalfundur Alþjóða verslunarráðsins verður haldinn föstudaginn 10. desember í Þingholti, Hótel Holti, kl 12:00 – 13:30

Jóhannes Jónsson, Baugur Group hf, verður sérstakur gestur fundarins og heldur erindi um útrás Baugs.

Hádegisverður með jólalegu ívafi:

Aðalréttur: Salvíu og ávaxtafylltur kalkúnn með maísbaunum beikoni og hindberjasúkkulaðisósu

Eftirréttur: Epla og kanil compot á kryddbrauði með möndluís og fimm krydda karamellusósu

Verð kr. 2.200,- drykkir ekki innifaldir

Vinsamlegast tilkynnið þátttöku: lara@vi.is eða 510 7100

Tengt efni

“Bandaríkin og Evrópa: Sundur eða saman?”

Amerísk-íslenska verslunarráðið (AMÍS), sem starfar innan Alþjóðasviðs VÍ, hélt ...
15. des 2003

Umfjöllun um íslensk fyrirtæki erlendis skapar tækifæri

Einn angi af alþjóðavæðingu íslenskrar útrásarstarfsemi er mikil umfjöllun um ...
6. apr 2004

Umfjöllun um íslensk fyrirtæki erlendis skapar tækifæri

Einn angi af alþjóðavæðingu íslenskrar útrásarstarfsemi er mikil umfjöllun um ...
6. apr 2004