BRÍS: Er möguleiki að koma íslenskum tæknivörum og þjónustu inn á bresk sjúkrahús?

Bresk-íslenska viðskiptaráðið í samstarfi við viðskiptaskrifstofu sendiráðs Bretlands á Íslandi, UKTI og Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands býður til fræðslufundar og vinnustofu fimmtudaginn 18. nóvember. Yfirskrift viðburðarins er „Er möguleiki að koma íslenskum tæknivörum og þjónustu inn á bresk sjúkrahús (National Health Service, NHS)“.

Hvenær: Fimmtudaginn 18. nóvember, kl. 8.30-13.00
Hvar: Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35, salnum Kviku

Skráning fer fram hér

Tengt efni

Umsagnir

Viðskiptaráð fagnar nýsköpunarfrumvarpi

Frumkvöðla- og nýsköpunarstarfsemi getur gegnt lykilhlutverki í viðsnúningi ...
12. okt 2020
Viðburðir

Hagvaxtarstefna Asíulanda - Lærdómar fyrir Ísland

Hvernig getur skipulagt samstarf milli viðskiptalífs og hins opinbera stutt við ...
31. ágú 2010
Fréttir

Mætum samdrætti LSH með útboðum, segir Þór Sigfússon

Um þessar mundir stendur yfir hin árlega umræða um vanda Landspítala ...
16. des 2003