Samkeppnishæfni Íslands 2016

VÍB og Viðskiptaráð Íslands bjóða á morgunverðarfund með ráðamönnum ríkis og borgar auk fulltrúa atvinnulífsins í Hörpu þriðjudaginn 31. maí kl. 8.15-10.00.

Á fundinum verða kynntar niðurstöður úttektar viðskiptaháskólans IMD á samkeppnishæfni Íslands fyrir árið 2016. Þema fundarins í ár er höfuðborgarsvæðið og áhrif þess á samkeppnishæfni landsins. Hvaða áhrif hafa skipulagsmál, skólastarf og menningarframboð þegar kemur að því að laða til landsins erlenda sérfræðinga og alþjóðleg fyrirtæki og fjárfestingu?

Dagskrá
08.15 Móttaka og morgunverður
08.30 Ávarp forsætisráðherra
08.45 Niðurstöður ársins 2016
08.55 Erindi innanríkisráðherra: Höfuðborgarsvæðið og samkeppnishæfni
09.15 Erindi borgarstjóra: Reykjavík og samkeppnishæfni
09.35 Örviðtöl um skipulagsmál
09.45 Viðbrögð atvinnulífsins
10.00 Fundi slitið

Skráning fer fram á vef VÍB

Tengt efni

Aðkoma einkaaðila stuðlar að nauðsynlegri uppbyggingu á landsvæði ríkisins

Aðkoma einkaaðila og aukin fjárfesting þeirra getur stuðlað að nauðsynlegri ...
10. des 2020

Launakostnaður á Íslandi og skaðsemi atvinnuleysis

Eitt mikilvægasta verkefnið næstu mánuði er að sporna gegn atvinnuleysi með ...
29. sep 2020

Hraðari viðspyrna með erlendri fjárfestingu

Verulega hefur dregið úr erlendri fjárfestingu á síðustu árum og hefur ...
2. des 2020