Viðskiptaþing í Hörpu á morgun

Árlegt Viðskiptaþing fer fram í Silfurbergi í Hörpu á morgun 13. febrúar og hefst klukkan 13:00

Viðskiptaþing fer fram í Hörpu
Þátttakendur Viðskiptaþings

Á grænu ljósi -fjárfestingar og framfarir án fótspors

Við hlökkum til að sjá þig á grænu ljósi á fimmtudaginn kemur. Þetta er í fyrsta skipti sem Viðskiptaþing er haldið í Hörpu. 

Viðskiptaþing 2020 mun fjalla um það hvernig viðskiptalífið ber hitann og þungann af því að knýja fram nýsköpun og framfarir í umhverfismálum, m.a. í gegnum grænar fjárfestingar og endurhugsun á allri virðiskeðjunni.

  • Silfurbergi, Hörpu
  • Fimmtudaginn 13. febrúar 2020
  • 13:00 – 16:00

Dagskrá Viðskiptaþings 2020

13:00 Dagskrá byrjar

  • Ávarp formanns - Katrín Olga Jóhannesdóttir formaður Viðskiptaráðs
  • Ávarp forsætisráðherra - Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra
  • Charting a Green Path for Iceland – Klemens Hjartar, McKinsey & Co.
  • Úr gráu yfir í grænt – Andri Guðmundsson
  • Mikilvægi nýrra mælikvarða á árangur fyrirtækja - Hrefna Ö. Sigfinnsdóttir

14:35 Hlé

  • The Sustainable 2020s: The Best of Times, The Worst of Times - Roelfien Kuijpers, DWS
  • A Brave New World – Sasja Beslik, Bank J. Safra Sarasin Ltd.

16:00 Skál yfir léttum veitingum

Fundarstjóri er Ásta S. Fjeldsted, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs

Viðskiptaþing 2020 er kolefnisjafnað í samastarfi við Climate Neutral Now

#viðskiptaþing 

Tengt efni

Viðskiptaþing 2020

Viðskiptaþing 2020 verður haldið þann 13. febrúar.
13. feb 2020

Framsögufólk Viðskiptaþings kynnt til leiks

Hulunni hefur nú verið svipt af framsögufólki Viðskiptaþings 2020 sem fer fram ...
27. jan 2020

​Rekstrarumhverfið á eyríkinu Íslandi

Fundur um rekstrar- og skattumhverfið á Íslandi þar sem fulltrúar frá ...
24. apr 2018