Sía útgefið efni eftir tegund: Fréttir | Greinar

Vilt þú efla samkeppnishæfni Íslands?

Nú er opið fyrir umsóknir um styrki úr Framtíðarsjóði Viðskiptaráðs Íslands. Umsóknarfrestur er til og með 14. janúar 2024.
5. des 2023

Árangurslitlar aðgerðir á húsnæðismarkaði

„Stuðningsúrræði stjórnvalda hafa verið of almenn í gegnum tíðina og kostað háar fjárhæðir án þess að ná tilsettum árangri.“
4. des 2023

Vel sóttur Peningamálafundur Viðskiptaráðs

Peningamálafundur Viðskiptaráðs fór fram í morgun, 23. nóvember. Yfirskrift fundarins var Stenst hagstjórnin greiðslumat?, en meginumfjöllunarefni fundarins var húsnæðismarkaðurinn og áhrif hans á hagstjórnina hér á landi.
23. nóv 2023

„Við þurfum raunsæja nálgun“

Ávarp Ara Fenger, formanns Viðskiptaráðs, á Peningamálafundi Viðskiptaráðs sem fram fór 23. nóvember 2023.
23. nóv 2023

Stuðningsstuðullinn lækkar

Jákvæð þróun á vinnumarkaði - Stuðningsstuðullinn mældist 1,3 í fyrra og lækkaði annað árið í röð eftir að hafa hækkað samfellt í fjögur ár
10. nóv 2023

Ný útgáfa um íslenskt efnahagslíf - 4. ársfjórðungur

Viðskiptaráð Íslands hefur birt nýja ársfjórðungslega útgáfu af The Icelandic Economy. Skýrslan er á ensku og fjallar um íslenskt efnahagslíf í víðu samhengi.
2. nóv 2023

Hvalir eru ekki blóm

„Ég skil að það sé freistandi að skrifa fréttir um innkaupakörfu áhrifavalds í útlöndum eða fólk sem keypti sér hús í smábæ í Danmörku, en án samhengis segja þær lítið.“
1. nóv 2023

Peningamálafundur Viðskiptaráðs 2023

Yfirskrift fundarins í ár er: Stenst hagstjórnin greiðslumat?
27. okt 2023

Viðskiptaráð bakhjarl rannsóknar í því hvernig loka megi kynjabilinu í atvinnulífinu

„Tilgangur rannsóknanna og framlag til vísindasamfélagsins er að koma auga á og benda á færar leiðir til þess að loka því kynjabili sem enn ríkir í atvinnulífinu hér á landi.“
25. okt 2023

Lífstílsverðbólga stjórnvalda

Lækning lífstílsvanda stjórnvalda er tiltekt og forgangsröðun í útgjöldum ríkissjóðs, þannig munu fjármunirnir skila sér þangað sem þörfin er mest.
23. okt 2023

Skortur á samráði um losunarheimildir

Viðskiptaráð skilaði inn umsögn með Samtökum atvinnulífsins, Samtökum verslunar og þjónustu, Samtökum ferðaþjónustunnar og Samtökum iðnaðarinsvið áform um frumvarp til breytinga á lögum um loftslagsmál.
12. okt 2023

Enn er stefnt að íþyngjandi innleiðingu

Viðskiptaráð ásamt Samtökum atvinnulífsins og Samtökum fjármálafyrirtækja skilaði inn umsögn til Alþingis vegna endurflutts frumvarps til laga um breytingar á lögum um endurskoðendur og lögum um ársreikninga.
12. okt 2023

Umsögn um frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2024

„Viðskiptaráð fagnar því að lögð sé áhersla á aukið aðhald ríkisfjármála en telur að stíga þurfi stærri skref til að draga úr þenslu og ná verðbólguhorfum niður.“
10. okt 2023

Viðskiptaráð í heimsókn til Nox Medical

Nox Medical er leiðandi hátæknifyrirtæki á heimsvísu í þróun og framleiðslu á búnaði til greiningar á svefnröskunum. Vörur Nox Medical bæta líf fólks með því að gera svefngreiningar einfaldari og þægilegri.
9. okt 2023

Óorð í ýmsum stærðum 

„Þegar íslensk stjórnvöld ákveða að innleiða EES-reglugerðir með íþyngjandi hætti skapa þau þeim óþarfa kostnað, sem iðulega fellur á íslenska neytendur og gerir róðurinn þyngri í alþjóðlegri samkeppni.“
4. okt 2023

Annarra manna fé

„Það er engu líkara en að Reykjavíkurborg sé að vinna með kómóreyska franka en ekki krónur. Að setja upp jólaljós við Vesturbæjarlaug kostar til dæmis tvær milljónir.“
3. okt 2023

Jón Júlíus nýr samskiptastjóri Viðskiptaráðs

Jón kemur frá Ungmennafélagi Grindavíkur og mun hefja störf í október
12. sep 2023

Ragnar Sigurður hefur störf hjá Viðskiptaráði

Ragnar Sigurður Kristjánsson er nýr sérfræðingur á hagfræðisviði Viðskiptaráðs
4. sep 2023

Ríkið herðir hnútinn á leigumarkaði

Frumvarp um breytingar á húsaleigulögum er enn einn rembihnúturinná leigumarkaðinn
31. ágú 2023

Ítalska framsóknarleiðin

„Mælistika sem leggja þarf á skatta er hvort þeir séu góð hugmynd til langs tíma. Pólitískar keilur í formi skattahækkana falla ekki í þann flokk. Og ítölsk efnahagsstjórn er aldrei góð hugmynd.“
29. ágú 2023