Sía útgefið efni eftir tegund: Fréttir | Greinar

Viðskiptaráð opnar í Borgartúni

Viðskiptaráð Íslands opnar skrifstofur sínar á nýju ári föstudaginn 2. janúar kl. 9.00 í Borgartúni 35, 5. hæð.
30. des 2014

Opnunartími um jól og áramót

Minnum á að skrifstofa Viðskiptaráðs lokar kl. 12 á Þorláksmessu og opnar ekki aftur fyrr en 2. janúar kl. 9.00, þá í Borgartúni 35, 5. hæð. Hægt verður að nálgast upprunavottorð og ATA Carnet skírteini í móttöku Viðskiptaráðs Kringlunni 7, 7. hæð, þrátt fyrir lokun dagana 29. og 30. desember.
22. des 2014

Náttúrupassinn snýst um fleira en peninga

Fyrstu viðbrögð við frumvarpi iðnaðar- og viðskiptaráðherra um náttúrupassa hafa almennt verið gagnrýnin og tilfinningahlaðin. Það er skiljanlegt að frumvarpið veki sterk viðbrögð, enda er gott aðgengi að íslenskri náttúru grundvallarmál fyrir flesta sem hér búa. Að því sögðu munu náttúruperlur ...
19. des 2014

Landsbankinn er fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum

Landsbankinn hf. hefur hlotið viðurkenningu sem fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum eftir að hafa undirgengist úttekt á starfsháttum stjórnar og stjórnenda fyrirtækisins. Íslenskum fyrirtækjum hefur staðið til boða að undirgangast slíka úttekt frá árinu 2011.
19. des 2014

Skráning hafin á Viðskiptaþing

Viðskiptaþing árið 2015 verður haldið undir yfirskriftinni „Tölvan segir nei - hvernig má innleiða breytingar hjá hinu opinbera?“ Aðalræðumaður verður Daniel Cable, prófessor við London Business School. Á þinginu verður fjallað um hlutverk og umfang hins opinbera, áskoranir og tækifæri sem felast í ...
11. des 2014

Viðskiptaráð Íslands flytur skrifstofur sínar í Hús atvinnulífsins

Nú um áramótin verður starfsemi Viðskiptaráðs Íslands, auk allra millilandaráða sem starfa innan vébanda ráðsins, flutt yfir í Hús atvinnulífsins, Borgartúni 35. Flutningur starfseminnar skapar faglegan ávinning fyrir ráðið í gegnum aukið návígi við önnur hagsmunasamtök atvinnulífsins.
11. des 2014

Opið hús - húsgagnasala

Miðvikudaginn 17. desember kl. 15.00-18.00 stendur Viðskiptaráð fyrir opnu húsi þar sem húsgögn, skrifstofubúnaður og raftæki verða til sölu vegna fyrirhugaðra flutninga ráðsins nú um áramótin í Borgartún 35. Dæmi um húsbúnað sem verður til sölu: skrifborð, hillur, uppþvottavél, sófi, stólar, ...
10. des 2014

Borgun nýtt fyrirmyndarfyrirtæki

Borgun hf hefur hlotið viðurkenningu sem fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum eftir að hafa undirgengist úttekt á starfsháttum stjórnar og stjórnenda fyrirtækisins. Íslenskum fyrirtækjum hefur staðið til boða að undirgangast slíka úttekt frá árinu 2011.
2. des 2014

Vodafone nýtt fyrirmyndarfyrirtæki

Vodafone (Fjarskipti hf.) hefur hlotið viðurkenningu sem fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum eftir að hafa undirgengist úttekt á starfsháttum stjórnar og stjórnenda fyrirtækisins. Íslenskum fyrirtækjum hefur staðið til boða að undirgangast slíka úttekt frá árinu 2011.
2. des 2014

Námsstyrkir: Opið fyrir umsóknir

Viðskiptaráð hefur opnað fyrir umsóknir um námsstyrki úr Menntasjóði Viðskiptaráðs. Styrkirnir eru veittir til einstaklinga í framhaldsnámi við erlenda háskóla í greinum sem tengjast atvinnulífinu og stuðla að framþróun þess.
2. des 2014

Snyrtivöruverslun ríkisins

Í Flugstöð Leifs Eiríkssonar rekur íslenska ríkið í gegnum Fríhöfnina ehf. sex verslanir sem í sumum tilfellum eru í beinni samkeppni við innlenda smásala. Verslanir þessar njóta opinberrar meðgjafar í formi skatt- og tollleysis sem getur numið allt að 40% af vöruverði.
12. nóv 2014

Samantekt: á Ísland heima við mörk ruslflokks?

Á árlegum peningamálafundi Viðskiptaráðs, sem að þessu sinni bar yfirskriftina „Á Ísland heima við mörk ruslflokks?“, var rætt hvers vegna íslenska ríkið og bankarnir eru enn í neðsta þrepi fjárfestingarflokks lánshæfismatsfyrirtækjanna.
6. nóv 2014

Peningamálafundur 6. nóvember

Árlegur peningamálafundur Viðskiptaráðs Íslands fer fram þann 6. nóvember kl. 8.15-10.00 á Hilton Reykjavík Nordica. Yfirskrift fundarins er „Á Ísland heima við mörk ruslflokks?“
4. nóv 2014

Menntun er hornsteinn efnahagsframfara

Menntakerfið mótar einstaklinga á margvíslegan hátt; byggir upp hagnýta hæfileika, leggur grunn að samfélagslegum viðmiðum, eflir tilfinningaþroska og styður við félagslega tengslamyndun. Á sama tíma er menntun grunnstoð verðmætasköpunar í hagkerfinu og styrkir getu þess til að mæta alþjóðlegri ...
31. okt 2014

Gylfaginning

Gylfi Magnússon, dósent við Háskóla Íslands, birti grein á þriðjudag um áhrif áformaðra neysluskattsbreytinga á ólíka þjóðfélagshópa. Gylfi stillti orðum sínum ekki í hóf heldur talaði meðal annars um „fráleitar forsendur“ fjármálaráðuneytisins, „fjarstæðukenndar fullyrðingar“ og „mjög skýrar“ ...
23. okt 2014

Þrír nýir félagar

Síðustu vikurnar hefur bæst í félagatal Viðskiptaráðs og hafa eftirtalin fyrirtæki gerst aðilar að ráðinu: Cosmic Holding, Nox Medical og ORF Líftækni. Cosmic Holding flytur út ferskvatn frá Norðurlöndunum til hina ýmsu staða í heiminum þar sem þörf er á ferskvatni í miklu magni.
17. okt 2014

Hausnum stungið í gagnasandinn

Á undanförnum vikum hefur Viðskiptaráð Íslands deilt við BSRB um þróun í fjölda opinberra starfsmanna á íslenskum vinnumarkaði. Þær deilur hófust í kjölfar fundar Viðskiptaráðs um ríkisfjármál þar sem fram kom að opinberum störfum hefði fjölgað hraðar en störfum á almennum vinnumarkaði á undanförnum ...
15. okt 2014

Fullur salur og líflegar umræður um stefnu í menntamálum

Viðskiptaráð Íslands og Samtök atvinnulífsins efndu til síðdegisfundar um stöðu og stefnu í menntamálum. Fundurinn var vel sóttur og líflegar umræður fóru fram bæði í erindum og pallborði. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, fundarstjóri, setti fundinn og bauð Illuga Gunnarsson, menntamálaráðherra, ...
10. okt 2014

Framtíðarsýn í menntamálum - síðdegisfundur 9. október

Fimmtudaginn 9. október næstkomandi munu Viðskiptaráð Íslands og Samtök atvinnulífsins fjalla um stöðu og stefnu í menntamálum á síðdegisfundi á Grand Hótel Reykjavík.
3. okt 2014

Brúun fjárlagahallans: hvaða leið var farin?

Fjárlagagatið sem myndaðist í efnahagskreppunni árið 2008 hefur nú verið brúað og nýtt fjárlagafrumvarp gerir ráð fyrir afgangi af rekstri ríkisins annað árið í röð. Af því tilefni gerði Viðskiptaráð úttekt á eðli og samsetningu þessa viðsnúnings. Með hvaða hætti sneru stjórnvöld rekstrinum við? ...
2. okt 2014

Ísland möguleg miðstöð alþjóðlegra gerðardóma

BBA-Legal, Fransk- íslenska viðskiptaráðið (FRÍS) í samvinnu við Nordic Arbitration Centre og Viðskiptaráð Íslands héldu á dögunum morgunverðarfund þar sem franski prófessorinn Gilles, Cuniberti, hélt fyrirlestur um þau atriði sem efst eru á baugi í löggjöf um gerðardóma í Evrópu.
25. sep 2014

Morgunverðarfundur um stöðu og horfur í ríkisfjármálum

Viðskiptaráð Íslands og Samtök atvinnulífsins efndu til morgunverðarfundar um framvindu og horfur í rekstri hins opinbera. Sala ríkiseigna og framvinda tillagna hagræðingarhóps ríkisstjórnarinnar voru meðal umræðuefna.
18. sep 2014

Viðskiptaráð Íslands 97 ára

Í dag, 17. september 2014, eru 97 ár liðin frá stofnun Viðskiptaráðs Íslands (áður Verslunarráð Íslands). Ráðið hefur starfað óslitið frá stofnun þess árið 1917 sem gerir það að einu elsta starfandi félagi landsins. Frá upphafi hefur ráðið verið sameiginlegur vettvangur íslensks viðskiptalífs og ...
17. sep 2014

Svart box í Seðlabankanum?

Þar til gjaldeyrishöft verða afnumin munu íslensk fyrirtæki og heimili búa við óviðunandi efnahagsumhverfi. Meðan ástandið varir er því mikilvægt að stjórnvöld og opinberir aðilar leiti allra leiða til að lágmarka þann skaða sem af höftunum hlýst. Með það markmið í huga sendi Viðskiptaráð Íslands ...
12. sep 2014

Breyttur opnunartími föstudaginn 12. september

Vakin er athygli á því að á föstudaginn 12. september lokar skrifstofa Viðskiptaráðs Íslands kl. 14.00 vegna starfsmannafundar. Skrifstofa ráðsins opnar á ný kl. 8.00 mánudaginn 15. september.
10. sep 2014

Tímabærar breytingar á neyslusköttum

Viðskiptaráð fagnar áformum um endurskoðun neysluskatta í nýjum fjárlögum. Endurskoðun neysluskatta er löngu tímabær. Tollar og vörugjöld eru margfalt hærri hérlendis en í nágrannalöndunum og almennt þrep virðisaukaskatts er það næsthæsta í heimi.
9. sep 2014

Morgunverðarfundur um aðhald í ríkisrekstri

Fimmtudaginn 18. september, kl. 8.30-10.00, standa Viðskiptaráð Íslands og Samtök atvinnulífsins fyrir morgunverðarfundi á Grand Hótel Reykjavík undir yfirskriftinni Er
8. sep 2014

Ábending um nauðsynlegar umbætur á stjórnsýsluháttum Seðlabanka Íslands

Viðskiptaráð Íslands hefur sent fjármála- og efnahagsráðherra og umboðsmanni Alþingis bréf með ábendingum um nauðsynlegar umbætur á stjórnsýsluháttum Seðlabanka Íslands. Bréfið er sent í kjölfar fjölda athugasemda frá aðildarfélögum ráðsins varðandi starfshætti bankans við afgreiðslu undanþágubeiðna.
3. sep 2014

Vinnulag við umsóknir um upprunavottorð

Þann 8. ágúst var tekið í notkun rafrænt umsóknarkerfi um upprunavottorð til þess að bæta þjónustu og auka rekjanleika vottorða samkvæmt reglum Alþjóða viðskiptaráðsins. Vakin er athygli á því að frá og með deginum í dag verður einungis tekið við umsóknum um upprunavottorð í gegnum rafrænt ...
1. sep 2014

Úrslit International Chamber Cup golfmótsins

Alþjóðlegt golfmót Viðskiptaráðs og millilandaráðanna fór fram í gær í blíðskaparviðri á Korpúlfsstaðavelli. Í liðakeppni mótsins, Chamber Cup, var keppt um forláta farandbikar og var það lið Spænsk-íslenska viðskiptaráðsins sem hafði sigur eftir jafna og harða baráttu.
29. ágú 2014

Úrskurður EFTA um verðtryggingu neytendalána

Í morgun birti EFTA-dómstóllinn niðurstöðu varðandi tilskipun Evrópusambandsins um neytendalán og var hún að ekki er lagt almennt bann við skilmálum um verðtryggingu veðlána. Það er því íslenskra dómstóla að meta hvernig fara skuli með verðtrygginguna og að meta lögmæti samningsskilmála um ...
28. ágú 2014

Fimm nýir félagar

Síðustu vikurnar hefur bæst í félagatal Viðskiptaráðs og hafa eftirtalin fyrirtæki gerst aðilar að ráðinu: B. Sturluson, Festi, Herberia, PV Hugbúnaður og Snjohus Software.
15. ágú 2014

Umfjöllun um stuðningsstuðul atvinnulífsins

Fjallað var um stuðningsstuðul atvinnulífsins í nýjustu útgáfu Viðskiptablaðsins, en Viðskiptaráð hefur gefið hann út frá árinu 2011. Stuðullinn segir til um hversu margir einstaklingar eru studdir með opinberu fjármagni eða millifærslum fyrir hvern vinnandi einstakling í einkageiranum.
15. ágú 2014

Sumaropnun frá 14. júlí - 8. ágúst

Styttur opnunartími verður á skrifstofu Viðskiptaráðs Íslands frá 14. júlí til 8. ágúst, en þá verður opið frá klukkan 9.00 til 14.00. Hefðbundinn opnunartími, frá klukkan 8 til 16, tekur við á ný mánudaginn 11. ágúst.
13. júl 2014

250 milljarða króna útgjöld án efnislegrar umræðu

Skýr langtímastefna í efnahagsmálum og kerfisbreytingar sem styðja við þá stefnu er árangursríkasta leiðin til bættra lífskjara. Í kosningum virðist uppskriftin að árangri hins vegar frekar liggja í loforðum um töfralausnir og andstöðu við kerfisbreytingar. Vegna þessarar þversagnar fer lítið fyrir ...
10. júl 2014

Formaður Viðskiptaráðs óttast hagsmunaárekstra

Hreggviður Jónsson, formaður Viðskiptaráðs, ræddi um aukna fjárfestingu lífeyrissjóða í íslenskum fyrirtækjum, þátttöku þeirra á hlutabréfamarkaði og aðkomu þeirra að kjöri stjórnarmanna í fyrirtækjunum í viðtali í Morgunblaðinu í dag. Töluverð umræða hefur verið um málið meðal félaga í ...
4. júl 2014

Upprunavottorð vegna tollfrjálsra viðskipta við Kína

Þann 1. júlí 2014 tók gildi fríverslunarsamningur á milli Íslands og Kína. Samningurinn nær fyrst og fremst til vöruskipta en samkvæmt honum munu samningsaðilar lækka eða fella niður tolla af ýmsum vörum. Viðskiptaráð hvetur viðskiptavini til að kynna sér hvaða vöruflokkar falla þar undir.
3. júl 2014

Brautskráning frá Háskólanum í Reykjavík - viðurkenningar Viðskiptaráðs

Laugardaginn 14. júní voru 507 nemendur brautskráðir frá Háskólanum í Reykjavík. 327 nemandi lauk grunnnámi, 179 meistaranámi og einn doktorsnámi, en á skólaárinu stunduðu um 3200 nemendur nám við HR.
25. jún 2014

Upptaka frá fundi um samkeppnishæfni Íslands 2014

Viðskiptaráð Íslands og VÍB héldu fund á dögunum um úttekt IMD háskólans á samkeppnishæfni Íslands 2014. Myndband frá fundinum er nú aðgengilegt á vefnum og má sjá það með því að smella hér.
26. maí 2014

Samkeppnishæfni Íslands fer batnandi

Í morgun fór fram fundur í Hörpu þar sem úttekt IMD háskólans á samkeppnishæfni Íslands í alþjóðlegum samanburði var kynnt. Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, flutti opnunarávarp og þakkaði m.a. Viðskiptaráði fyrir að taka af skarið með þarfa umfjöllun á ýmsum sviðum.
22. maí 2014

Á fimmta tug frumkvöðla og stjórnenda hittust á tengslakvöldi

Á fimmta tug gesta og lærimeistara mættu á dögunum á sjöunda tengslakvöld Viðskiptaráðs og Klak-Innovit sem haldið var í höfuðstöðvum Símans í Ármúla. Tengslakvöldum var hleypt af stokkunum árið 2009 með það að markmiði að leiða saman reynslumikla stjórnendur, svokallaða mentora, og áhugasama ...
21. maí 2014

Aðkoma atvinnulífsins að starfsemi Verzlunarskólans breikkuð

Á nýafstöðnum aðalfundi Verzlunarskóla Íslands tók ný skipulagsskrá skólans gildi. Með henni er aðkoma atvinnulífsins að starfsemi Verzlunarskólans breikkuð auk þess sem tengsl við fyrrverandi nemendur eru efld í gegnum þátttöku þeirra í nýju fulltrúaráði skólans.
20. maí 2014

Fundur um niðurstöður úttektar IMD um samkeppnishæfni Íslands

VÍB og Viðskiptaráð Íslands boða til fundar, fimmtudaginn 22. maí kl. 9-10.30, þar sem niðurstöður úttektar IMD um samkeppnishæfni Íslands í alþjóðlegum samanburði verða kynntar og ræddar.
13. maí 2014

Þrír nýir félagar

Síðustu vikurnar hefur bæst í félagatal Viðskiptaráðs og hafa eftirtalin fyrirtæki gerst aðilar að ráðinu: Alvogen, Sprettur og VJI Ráðgjöf.
13. maí 2014

Fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum - Tveir nýir úttektaraðilar

Tveir nýir viðurkenndir úttektaraðilar hafa bæst í hóp þeirra sem annast matsferli Fyrirmyndarfyrirtækja í stjórnarháttum, en þeir eru Strategía ehf. og RoadMap ehf.
22. apr 2014

Bein útsending: Fundur um úttekt á aðildarviðræðum Íslands við ESB

Fundur um úttekt Alþjóðamálastofnunar á aðildarviðræðum Íslands við Evrópusambandið er sýndur í beinni útsendingu á Vísi.is og Rúv.is. Að úttektinni standa, ásamt Viðskiptaráði Íslands, Alþýðusamband Íslands, Félag atvinnurekenda og Samtök atvinnulífsins.
7. apr 2014

Úttekt á stöðu aðildarviðræðnanna mikilvægt framlag til málefnalegrar umræðu

Ríflega 100 gestir sóttu kynningarfund á úttekt Alþjóðamálastofnunar á aðildarviðræðum Íslands við Evrópusambandið sem fram fór á Grand Hótel Reykjavík í dag. Á fundinum kynntu höfundar úttektarinnar helstu niðurstöður kafla hennar og sátu fyrir svörum að því loknu. Að úttektinni stóðu, ásamt
7. apr 2014

Úttekt á stöðu aðildarviðræðnanna mikilvægt framlag til málefnalegrar umræðu

Ríflega 100 gestir sóttu kynningarfund á úttekt Alþjóðamálastofnunar á aðildarviðræðum Íslands við Evrópusambandið sem fram fór á Grand Hótel Reykjavík í dag. Á fundinum kynntu höfundar úttektarinnar helstu niðurstöður kafla hennar og sátu fyrir svörum að því loknu. Að úttektinni stóðu, ásamt
7. apr 2014

Kynning á skýrslu Alþjóðamálastofnunar um aðildarviðræður Íslands við ESB

Mánudaginn 7. apríl kl. 8.15 - 11.30 fer fram kynning á skýrslu Alþjóðamálastofnunar um aðildarviðræður Íslands við Evrópusambandið. Skýrslan var unnin fyrir Alþýðusamband Íslands, Félag atvinnurekenda, Samtök atvinnulífsins og Viðskiptaráð Íslands.
3. apr 2014

Marta Guðrún Blöndal ráðin lögfræðingur Viðskiptaráðs

Marta Guðrún Blöndal hefur verið ráðin sem lögfræðingur Viðskiptaráðs Íslands. Marta mun sinna lögfræðilegri ráðgjöf gagnvart framkvæmdastjóra og stjórn, umsagnagerð, skýrsluskrifum og fleiri verkefnum tengdum málefnastarfi ráðsins.
1. apr 2014

Marta Guðrún Blöndal ráðin lögfræðingur Viðskiptaráðs

Marta Guðrún Blöndal hefur verið ráðin sem lögfræðingur Viðskiptaráðs Íslands. Marta mun sinna lögfræðilegri ráðgjöf gagnvart framkvæmdastjóra og stjórn, umsagnagerð, skýrsluskrifum og fleiri verkefnum tengdum málefnastarfi ráðsins.
1. apr 2014

Hvað kosta höftin?

Alþjóðageirinn var umfjöllunarefni nýafstaðins Viðskiptaþings. Eitt af aðalumfjöllunarefnum þingsins var „1.000 milljarða áskorunin“ svokallaða. Til að standa undir sjálfbærum langtímahagvexti án aukinnar erlendrar skuldsetningar þurfum við að auka útflutning um þá upphæð á næstu 20 árum. Ef mæta á ...
17. mar 2014

Hvað kosta höftin?

Alþjóðageirinn var umfjöllunarefni nýafstaðins Viðskiptaþings. Eitt af aðalumfjöllunarefnum þingsins var „1.000 milljarða áskorunin“ svokallaða. Til að standa undir sjálfbærum langtímahagvexti án aukinnar erlendrar skuldsetningar þurfum við að auka útflutning um þá upphæð á næstu 20 árum. Ef mæta á ...
17. mar 2014

Úttekt á góðum stjórnarháttum: Greiðsluveitan ehf.

Greiðsluveitan ehf. hefur lokið formlegu úttektarferli á stjórnarháttum fyrirtækja sem sett var á laggirnar á fyrri hluta árs 2011 með samstarfssamningi Viðskiptaráðs Íslands, Samtaka atvinnulífsins, NASDAQ OMX Iceland og Rannsóknarmiðstöðvar um stjórnarhætti við Háskóla Íslands.
13. mar 2014

Úttekt á stjórnarháttum: Íslandsbanki hf.

Íslandsbanki hf. hefur lokið formlegu úttektarferli á stjórnarháttum fyrirtækja sem sett var á laggirnar á fyrri hluta árs 2011 með samstarfssamningi Viðskiptaráðs Íslands, Samtaka atvinnulífsins, NASDAQ OMX Iceland og Rannsóknarmiðstöðvar um stjórnarhætti við Háskóla Íslands.
13. mar 2014

Úttekt á stjórnarháttum: Advania hf.

Advania hf. hefur lokið formlegu úttektarferli á stjórnarháttum fyrirtækja sem sett var á laggirnar á fyrri hluta árs 2011 með samstarfssamningi Viðskiptaráðs Íslands, Samtaka atvinnulífsins, NASDAQ OMX Iceland og Rannsóknarmiðstöðvar um stjórnarhætti við Háskóla Íslands.
13. mar 2014

Úttekt á stjórnarháttum: Vátryggingarfélag Íslands hf.

Vátryggingarfélag Íslands hf. (VÍS) hefur lokið formlegu úttektarferli á stjórnarháttum fyrirtækja sem sett var á laggirnar á fyrri hluta árs 2011 með samstarfssamningi Viðskiptaráðs Íslands, Samtaka atvinnulífsins, NASDAQ OMX Iceland og Rannsóknarmiðstöðvar um stjórnarhætti við Háskóla Íslands.
13. mar 2014

Mikilvægi góðra stjórnarhátta rætt á ráðstefnu um fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum

Í gær fór fram ráðstefna undir yfirskriftinni Fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum. Að ráðstefnunni stóðu Rannsóknarmiðstöð í stjórnarháttum við Háskóla Íslands ásamt Viðskiptaráði Íslands, NASDAQ OMX Kauphöll og Samtökum atvinnulífsins.
12. mar 2014

Ályktun stjórnar Viðskiptaráðs um Evrópumál

Á stjórnarfundi Viðskiptaráðs Íslands var eftirfarandi ályktun samþykkt samhljóða: Stjórn Viðskiptaráðs Íslands telur ekki rétt að slíta aðildarviðræðum við ESB á þessum tímapunkti líkt og lagt er til í fyrirliggjandi þingsályktunartillögu utanríkisráðherra.
5. mar 2014

Ráðstefna um fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum

Rannsóknarmiðstöð í stjórnarháttum við Háskóla Íslands efnir til ráðstefnu þriðjudaginn 11. mars kl. 9.30-12.00 um Fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum í samvinnu við Viðskiptaráð Íslands og NASDAQ OMX Kauphöll.
4. mar 2014

Niðurstöður könnunar meðal stjórnarmanna kynntar

KPMG og Félagsvísindasvið Háskóla Íslands stóðu fyrir morgunverðarfundi í dag þar sem helstu niðurstöður könnunar meðal stjórnarmanna var kynnt. Þetta er í þriðja skiptið sem könnunin er framkvæmd, en hún var fyrst lögð fyrir íslenska stjórnarmenn árið 2011 og hefur það að markmiði að kortleggja ...
27. feb 2014

Nýr hagfræðingur Viðskiptaráðs

Björn Brynjúlfur Björnsson hefur verið ráðinn hagfræðingur Viðskiptaráðs Íslands. Meginverkefni Björns verður að hafa umsjón með málefnastarfi ráðsins. Jafnframt mun hann taka þátt í stefnumótun, samskiptum við stjórn og félagsmenn sem og sinna annarri daglegri starfsemi. Björn hefur þegar hafið ...
24. feb 2014

Lögfræðingur Viðskiptaráðs Íslands

Viðskiptaráð Íslands leitar að lögfræðingi. Starfið krefst frumkvæðis og hæfileika til að laga sig að fjölbreyttum og krefjandi verkefnum. Við bjóðum upp á lifandi vinnustað ásamt ríku tækifæri til að móta eigið starfsumhverfi og verklag.
15. feb 2014

Mannabreytingar hjá Viðskiptaráði

Haraldur I. Birgisson, aðstoðarframkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, hefur látið af störfum hjá ráðinu. Haraldur hefur ráðið sig til starfa á skatta- og lögfræðisviði Deloitte og mun hefja þar störf á mánudaginn næstkomandi. Haraldur mun verða starfsfólki og stjórn ráðsins innan handar eftir þörfum næstu ...
14. feb 2014

Myndir af Viðskiptaþingi

Myndir af Viðskiptaþingi hafa verið birtar á Flickr síðu Viðskiptaráðs, en þær má einnig sjá hér að neðan. Á morgun verður sent út Fréttabréf þar sem helstu fréttir af þinginu verða teknar saman. Áhugasömum er bent á að skrá sig á fréttaaukalista Viðskiptaráðs, en skráning er
13. feb 2014

Viðskiptaþing 2014: Ísland er land tækifæranna

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, fjallaði á Viðskiptaþingi, sem nú stendur yfir, hvers er að vænta á næstu misserum og hvernig atvinnulífið og stjórnvöld í sameiningu geta náð sem mestum árangri á komandi árum.
12. feb 2014

Viðskiptaþing 2014: Aukin alþjóðaviðskipti undirstaða lífskjarabóta

Hreggviður Jónsson formaður Viðskiptaráðs sagði á Viðskiptaþingi, sem nú stendur yfir, spurninguna „„hversu opið á Ísland að vera fyrir alþjóðlegum viðskiptum“ vera eina þá mikilvægustu fyrir efnahagslega framvindu þjóðarinnar.
12. feb 2014

Viðskiptaþing 2014: Fyrst og fremst spurning um vilja, ekki getu

Í ræðu sinni á árlegu Viðskiptaþingi Viðskiptaráðs, sem nú stendur yfir á Hilton Reykjavík Nordica, sagði Frosti Ólafsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, að þegar horft væri til áskorana og tækifæra fyrirtækja í alþjóðlegum rekstri væru það þrír þættir sem skera sig úr:
12. feb 2014

Viðskiptaþing 2014: Námsstyrkir Viðskiptaráðs afhentir

Á árlegu Viðskiptaþingi Viðskiptaráðs, sem fram fer núna á Hilton Reykjavík Nordica, voru veittir fjórir námsstyrkir úr tveimur sjóðum Viðskiptaráðs. Löng hefð er fyrir veitingu styrkja á Viðskiptaþingi en styrkveitingin er hluti af stuðningi ráðsins við uppbyggingu menntunar, sem ráðið hefur sinnt ...
12. feb 2014

Viðskiptaþing 2014: Pallborðsumræður um menntamál

Í aðdraganda Viðskiptaþings fékk Viðskiptaráð Capacent til þess að framkvæma viðhorfskönnun um menntamál. Niðurstöður úr könnuninni voru helsta umræðuefnið í pallborðsumræðum á þinginu, en yfirskrift þeirra var hvort menntakerfið styðji uppbyggingu alþjóðageirans.
12. feb 2014

Viðskiptaþing 2014: Áskorunum alþjóðasprota má snúa í tækifæri

Helga Valfells, framkvæmdastjóri Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins (NSA), fjallaði á Viðskiptaþingi, sem nú stendur yfir, um umhverfi alþjóðasprota á Íslandi. Helga sagði alls ekki ógerlegt að byggja upp alþjóðasprota á Íslandi.
12. feb 2014

Viðskiptaþing 2014: Fullt hús gesta

Tæplega 450 manns sækja árlegt Viðskiptaþing Viðskiptaráðs sem stendur nú yfir á Hilton Reykjavík Nordica, en yfirskrift þingsins þetta árið er Uppbygging alþjóðageirans á Íslandi.
12. feb 2014

Aðalfundur Viðskiptaráðs 2014: Úrslit stjórnarkjörs

Á aðalfundi Viðskiptaráðs sem fram fór í morgun voru kynnt úrslit kosninga til formanns og stjórnar ráðsins fyrir tímabilið 2014-2016. Viðskiptaráð Íslands vill þakka fráfarandi stjórnarmönnum vel unnin störf um leið og nýir stjórnarmenn eru boðnir velkomnir til starfa.
12. feb 2014

Viðskiptaþing 2014: Vöxtur frá örmarkaði til alþjóðamarkaðar

Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marel, fjallaði í erindi sínu á Viðskiptaþingi um þróun fyrirtækisins frá örmarkaði til alþjóðamarkaðar. Hann fór yfir sögu fyrirtækisins í stuttu máli, en hugmyndin að baki stofnun Marel kveiknaði við verkefnavinnu í Háskóla Íslands þar sem markmiðið var að auka ...
12. feb 2014

Viðskiptaþing 2014: Nauðsynlegur vöxtur í alþjóðageiranum nemur um 80 nýjum „CCP-um“

Á Viðskiptaþingi, sem nú stendur yfir, ræddi Sven Smit framkvæmdastjóri McKinsey & Company í Evrópu um hvernig megi leysa úr læðingi drifkrafta hagvaxtar á Íslandi. Í erindinu fór Sven stuttlega yfir niðurstöður skýrslu McKinsey & Company um Ísland, sem kom út í október 2012.
12. feb 2014

Viðskiptaþing 2014: Nauðsynlegur vöxtur í alþjóðageiranum nemur um 80 nýjum „CCP-um“

Á Viðskiptaþingi, sem nú stendur yfir, ræddi Sven Smit framkvæmdastjóri McKinsey & Company í Evrópu um hvernig megi leysa úr læðingi drifkrafta hagvaxtar á Íslandi. Í erindinu fór Sven stuttlega yfir niðurstöður skýrslu McKinsey & Company um Ísland, sem kom út í október 2012.
12. feb 2014

Aukin alþjóðaviðskipti undirstaða lífskjarabóta

Í dag fer árlegt Viðskiptaþing Viðskiptaráðs fram á Hilton Reykjavík Nordica. Umfjöllunarefni þingsins er alþjóðageirinn en undir hann fellur öll sú starfsemi sem ekki er háð aðgengi að náttúruauðlindum með beinum hætti, nýtur ekki samkeppnisverndar og keppir á alþjóðlegum mörkuðum.
12. feb 2014

Creditinfo kynnir Framúrskarandi fyrirtæki 2013

Creditinfo mun þann 13. febrúar 2014 tilkynna hvaða íslensk félög ná inn á lista yfir Framúrskarandi fyrirtæki 2013. Þetta er fjórða árið í röð sem Creditinfo kynnir niðurstöður í þessu vali fyrirtækisins sem nú þegar hefur öðlast sess sem ein helsta viðurkenning sem veitt er íslenskum fyrirtækjum ...
11. feb 2014

Uppselt á Viðskiptaþing á morgun

Vegna mikillar aðsóknar á árlegt Viðskiptaþing Viðskiptaráðs sem fram fer á Hilton Reykjavík Nordica á morgun, miðvikudaginn 12. febrúar, getum við því miður ekki tekið við frekari skráningum á þingið.
11. feb 2014

Uppselt á Viðskiptaþing á morgun

Vegna mikillar aðsóknar á árlegt Viðskiptaþing Viðskiptaráðs sem fram fer á Hilton Reykjavík Nordica á morgun, miðvikudaginn 12. febrúar, getum við því miður ekki tekið við frekari skráningum á þingið.
11. feb 2014

Opnunartími miðvikudaginn 12. febrúar

Miðvikudaginn 12. febrúar fer fram árlegt Viðskiptaþing á Hilton Reykjavík Nordica og af þeim sökum verður skrifstofa Viðskiptaráðs opin frá kl. 8 til 11.
10. feb 2014

Viðskiptaþing 2014 er á miðvikudaginn

Á miðvikudaginn kemur, 12. febrúar, heldur Viðskiptaráð Íslands árlegt Viðskiptaþing undir yfirskriftinni „Uppbygging alþjóðageirans á Íslandi.“ Í ár verður fjallað um það hvort Ísland sé nægjanlega opið fyrir alþjóðlegum viðskiptum og hvernig efla megi alþjóðageirann á Íslandi.
10. feb 2014

Viðskiptaþing 2014 er á miðvikudaginn

Á miðvikudaginn kemur, 12. febrúar, heldur Viðskiptaráð Íslands árlegt Viðskiptaþing undir yfirskriftinni „Uppbygging alþjóðageirans á Íslandi.“ Í ár verður fjallað um það hvort Ísland sé nægjanlega opið fyrir alþjóðlegum viðskiptum og hvernig efla megi alþjóðageirann á Íslandi.
10. feb 2014

Skráning í fullum gangi á Viðskiptaþing 12. febrúar

Tæplega 300 manns eru þegar skráðir á Viðskiptaþing 2014 sem fram fer á Hilton Reykjavík Nordica á miðvikudaginn í næstu viku (12. febrúar). Þingið er haldið undir yfirskriftinni Open for business? Uppbygging alþjóðageirans á Íslandi.
6. feb 2014

Aðalfundur Viðskiptaráðs: Kosning í fullum gangi

Við minnum á að aðalfundur Viðskiptaráðs fer fram miðvikudaginn 12. febrúar kl. 11:00 á Hilton Reykjavík Nordica. Á fundinum verða m.a. kynnt úrslit úr kjöri stjórnar ásamt því að farið verður yfir störf ráðsins síðastliðin tvö ár og lagabreytingatillaga stjórnar lögð fram til afgreiðslu.
30. jan 2014

2 vikur í Viðskiptaþing 2014

Nú eru 2 vikur í árlegt Viðskiptaþing Viðskiptaráðs Íslands. Í ár verður fjallað um það hvort Ísland sé nægjanlega opið fyrir alþjóðlegum viðskiptum og hvernig efla megi alþjóðageirann á Íslandi.
29. jan 2014

2 vikur í Viðskiptaþing 2014

Nú eru 2 vikur í árlegt Viðskiptaþing Viðskiptaráðs Íslands. Í ár verður fjallað um það hvort Ísland sé nægjanlega opið fyrir alþjóðlegum viðskiptum og hvernig efla megi alþjóðageirann á Íslandi.
29. jan 2014

3 vikur í Viðskiptaþing 2014

Nú fer að líða að árlegu Viðskiptaþingi Viðskiptaráðs Íslands, en í ár verður þingið haldið undir yfirskriftinni Open
22. jan 2014

Dagskrá Viðskiptaþings 12. febrúar 2014

Viðskiptaþing 2014 verður haldið miðvikudaginn 12. febrúar undir yfirskriftinni Open for business? Uppbygging alþjóðageirans á Íslandi. Þar verður fjallað um þann mikilvæga hlekk sem uppbygging alþjóðageirans á Íslandi er fyrir efnahagslega framvindu og samfélagsmynd framtíðarinnar.
13. jan 2014

Ný nálgun í skattamálum

Í morgun fór fram árlegur Skattadagur Deloitte, Viðskiptaráðs Íslands og Samtaka atvinnulífsins. Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, setti fundinn og fór yfir aðgerðir ríkisstjórnarinnar síðustu vikur og mánuði í skattamálum.
10. jan 2014

Skattadagurinn 2014

Hinn árlegi Skattadagur Deloitte, í samstarfi við Viðskiptaráð Íslands og Samtök atvinnulífsins, verður haldinn að Grand Hótel Reykjavík föstudaginn 10. janúar kl. 8.30-10.00.
8. jan 2014

Úttekt á stjórnarháttum: Íslandssjóðir hf.

Íslandssjóðir hf. hafa lokið formlegu úttektarferli á stjórnarháttum fyrirtækja sem sett var á laggirnar á fyrri hluta árs 2011 með samstarfssamningi Viðskiptaráðs Íslands, Samtaka atvinnulífsins, NASDAQ OMX Iceland og Rannsóknarmiðstöðvar um stjórnarhætti við Háskóla Íslands.
1. jan 2014

Úttekt á stjórnarháttum: Landsbréf hf.

Landsbréf hafa lokið formlegu úttektarferli á stjórnarháttum fyrirtækja sem sett var á laggirnar á fyrri hluta árs 2011 með samstarfssamningi Viðskiptaráðs Íslands, Samtaka atvinnulífsins, NASDAQ OMX Iceland og Rannsóknarmiðstöðvar um stjórnarhætti við Háskóla Íslands.
1. jan 2014

Úttekt á stjórnarháttum: Landsbréf hf.

Landsbréf hafa lokið formlegu úttektarferli á stjórnarháttum fyrirtækja sem sett var á laggirnar á fyrri hluta árs 2011 með samstarfssamningi Viðskiptaráðs Íslands, Samtaka atvinnulífsins, NASDAQ OMX Iceland og Rannsóknarmiðstöðvar um stjórnarhætti við Háskóla Íslands.
1. jan 2014