Í dag kynntu Viðskiptaráð, Kauphöllin og Samtök atvinnulífsins aðra útgáfu af Leiðbeiningum um stjórnarhætti fyrirtækja. Þórður Friðjónsson formaður nefndarinnar lagði mikla áherslu á fundinum á mikilvægi leiðbeininganna fyrir atvinnulífið og benti á að öllum skráðum félögum í kauphöllinni bæri að ...
29. des 2005
Húsfyllir var á fundi Viðskiptaráðs um hagstjórnarvandann sem haldinn var á Grand Hótel í morgun. Á fundinum hélt
5. des 2005
Eins og kunnugt er tók Þór Sigfússon framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands nýverið við forstjórarstöðu hjá Sjóvá. Ekki hefur enn verið ráðið í stöðu Þórs hjá VÍ en Halldór Benjamín Þorbergsson hagfræðingur ráðsins er staðgengill hans.
30. nóv 2005
Talsverð umræða hefur farið fram um rekstrarumhverfi fyrirtækja á Íslandi, sérstaklega útflutningsfyrirtækja í ljósi sterks gengis krónunnar gagnvart helstu viðskiptamyntum Íslands. Á sama tíma og krónan hefur styrkst verulega hefur hækkun fasteignaverðs á landinu haft áhrif til hækkunar á ...
30. nóv 2005
Talsverð umræða hefur farið fram um rekstrarumhverfi fyrirtækja á Íslandi, sérstaklega útflutningsfyrirtækja í ljósi sterks gengis krónunnar gagnvart helstu viðskiptamyntum Íslands. Á sama tíma og krónan hefur styrkst verulega hefur hækkun fasteignaverðs á landinu haft áhrif til hækkunar á ...
30. nóv 2005
Nýlega greindi Viðskiptaráð frá grein í breskum fjölmiðlum eftir Dr.
27. okt 2005
Árni M. Mathiesen fjármálaráðherra ætlar að skipa nefnd sem ætlað er að fara yfir skattkerfið á Íslandi, með það að markmiði að varpa ljósi á þá þætti sem gera Ísland samkeppnisfært og skilvirkt. Þetta koma fram í ávarpi ráherra á ráðstefnu Viðskiptaráðs Íslands, Deloitte og KPMG um flata skatta sem ...
24. okt 2005
Sjálfseignarstofnun Viðskiptaráðs Íslands afhenti í dag Verzlunarskóla Íslands styttu eftir myndlistarkonuna Steinunni Þórarinsdóttur í tilefni af 100 ára afmæli skólans.
14. okt 2005
Í gær 22. september kom út bók Þórs Sigfússonar,
23. sep 2005
Í fréttum síðustu daga hefur verið sagt frá samningum heilbrigðisráðuneytis um sjúkraflutninga. Nýlega fól ráðuneytið Heilbrigðisstofnun Suðurlands að annast þetta verkefni fyrir Suðurland eftir að í ljós komað Brunavarnir Árnessýslu treystu sér ekki til að sinna verkefninu fyrir þá fjárhæð sem ...
22. sep 2005
Viðskiptaráð Íslands kynnti fyrr á árinu í samstarfi við Íslandsbanka niðurstöður könnunar IMD-viðskiptaháskólans í Sviss á samkeppnishæfni þjóða heims. Samkvæmt könnuninni var
15. sep 2005
Viðskiptaráð Íslands hóf nýverið vinnu við skýrslu um stöðu íslensku krónunnar. Meginverkefni nefndarinnar er að ákvarða hvernig núverandi kerfi verðbólgumarkmiðs þjóni hagsmunum íslensks atvinnulífs. Að sama skapi mun nefndin leita svara við því hverjir séu helstu kostir í gengismálum þjóðarinnar ...
14. sep 2005
Um 150 manns sátu morgunverðarfund Viðskiptaráðs um Íslandsvélina, Veislan stendur enn, en.... Á fundinum fjölluðu Vilhjálmur Egilsson ráðuneytisstjóri sjávarútvegsráðuneytisins, Sigurjón Þ. Árnason bankastjóri Landsbankans og Arnór Sighvatsson aðalhagfræðingur Seðlabankans um stöðu efnahagsmála, ...
13. sep 2005
Dr Madsen Pirie forseti Adam Smith Institute var hér á landi nýverið og hitti m.a. fulltrúa Viðskiptaráðs Íslands. Hann ritar grein á heimasíðu Adam Smith Institute nýverið þar sem hann ræðir um íslenska athafnalandið, sem hann nefnir The
8. sep 2005
Dr Madsen Pirie forseti Adam Smith Institute var hér á landi nýverið og hitti m.a. fulltrúa Viðskiptaráðs Íslands. Hann ritar grein á heimasíðu Adam Smith Institute nýverið þar sem hann ræðir um íslenska athafnalandið, sem hann nefnir The
8. sep 2005
Þjóðarpúls Gallup spurði nýverið hvort fólk teldi mikilvægara að tekjuskattur eða virðisaukaskattur væri lækkaður. Meirihluti þátttakenda í Þjóðarpúlsi Gallup, eða um 57%, taldi mikilvægara að virðisaukaskattur væri lækkaður.
2. sep 2005
Nafnabreyting Verslunarráðs Íslands var kynnt í gær á fjölmennri samkomu félaga ráðsins á Nordica hóteli.
1. sep 2005
Í gær var undirritaður samningur um kaup Íslenska Gámafélagsins ehf. á Vélamiðstöðinni ehf. sem hefur verið í eigu Reykjavíkurborgar, bæði beint og óbeint með eignaraðild Orkuveitunnar.
16. ágú 2005
Nýlega ályktuðu framsóknarmenn á Suðurnesjum um málflutning þeirra sem hafa gagnrýnt fyrirkomulag einokunarverslunarinnar í Flugstöð Leifs Eiríkssonar.
23. júl 2005
Töluvert hefur verið fjallað um erlendar fjárfestingar Íslendinga í framhaldi af birtingu bráðabirgðatalna Seðlabankans um fjárfestingar erlendis. Fjárfestingar Íslendinga í útlöndum námu árið 2004 rúmum 192 milljörðum króna, sem er aukning upp á 581% frá árinu 2003.
18. júl 2005
Töluvert hefur verið fjallað um erlendar fjárfestingar Íslendinga í framhaldi af birtingu bráðabirgðatalna Seðlabankans um fjárfestingar erlendis. Fjárfestingar Íslendinga í útlöndum námu árið 2004 rúmum 192 milljörðum króna, sem er aukning upp á 581% frá árinu 2003.
18. júl 2005
Verslunarráð hefur nýlega bent á fjölmörg dæmi um það hvernig ríkið og ríkisstofnanir hafa staðið í óeðlilegri samkeppni við einkafyrirtæki. Nú nýverið bárust fregnir af enn einu dæmi um þetta á sviði vegagerðar.
29. jún 2005
Verslunarráð hefur nýlega bent á fjölmörg dæmi um það hvernig ríkið og ríkisstofnanir hafa staðið í óeðlilegri samkeppni við einkafyrirtæki. Nú nýverið bárust fregnir af enn einu dæmi um þetta á sviði vegagerðar.
29. jún 2005
Niðurstaðan Ríkisendurskoðunar, um að margar stofnanir komist upp með að fara langt fram úr fjárheimildum, oft ár eftir ár, án þess að gripið sé til lögbundinna aðgerða, vekur upp spurningar um tengsl valds og ábyrgðar hjá forstöðumönnum ríkisstofnana. Búið er að færa meira vald til yfirmanna og ...
24. jún 2005
Nýlega stækkaði Fríhöfnin ehf. verslun sína í komusal flugstöðvarinnar úr 460m í 1000m. Aðgengi viðskiptavina hefur verið bætt og vöruúrval aukið til mikilla muna. Slíkar breytingar eru af hinu góða en stóra vandamálið er að Fríhöfnin ehf. er alfarið í eigu íslenska ríkisins. Frá árinu 1958 hefur ...
20. jún 2005
Dagana 9. - 12. júní var viðskiptanefnd frá Hollandi stödd hér á landi. Nefndin sótti meðal annars KB Banka heim ásamt því að hlýða á erindi Þórs Sigfússonar á skrifstofu Verslunarráðs.
14. jún 2005
Nefnd, sem Umhverfisráðherra skipaði fyrr á þessu ári, hefur lagt til að Landmælingar hætti útgáfu landakorta og öðrum þeim rekstri sem er í samkeppni við einkaðila. Nokkur íslensk einkafyrirtæki hafa á undanförnum árum eflt starfsemi sína bæði hér og erlendis á þessu sviði og því er engin þörf ...
13. jún 2005
Þrátt fyrir háværar raddir og mikla umræðu hérlendis um einkavæðingu og einkarekstur í rúma tvo áratugi voru Íslendingar á eftir flestum fyrrum kommúnistaríkjum heims að einkavæða bankana og það sama er uppi á teningnum með einkavæðingu Landssímans. Nú virðist ljóst að flest opinber atvinnustarfsemi ...
10. jún 2005
Mikil umbrot eru í landinu þar sem milljónir manna eru að feta leiðina frá kommúnistaeinveldi til markaðshyggju. Þar leynast víða tækifæri fyrir útlend fyrirtæki ef rétt er á málum haldið ... Þessi texti birtist í leiðara dagblaðs um miðjan tíunda áratuginn þegar útrásin til Kamsjatka í Rússlandi ...
6. jún 2005
Er Austurland samkeppnishæft ?
6. jún 2005
Verslunarráð stóð fyrir ráðstefnu á Reyðarfirði undir yfirskriftinni ,,Austurland:Vaxtarsvæði framtíðarinnar?
25. maí 2005
Í gær mánudaginn 9. maí var haldinn stjórnarfundur Verslunarráðs. Að þessu sinni var fundurinn haldinn í boði Avion Group í nýju glæsilegu húsnæði fyrirtækisins að Hlíðarhjalla 3, Kópavogi. Hafþór Hafsteinsson, framkvæmdastjóri Avion Group, kynnti stjórninni starfsemi félagsins.
10. maí 2005
Verslunarráð Íslands, í samvinnu við Stofnun Sigurðar Nordal, hélt í gær fund um athafnalandið Ísland þar sem því var m.a. velt fyrir sér hvar Ragnar í Smára nútímans væri.
20. apr 2005
Nýjasta tölublað The Economist er helgað skattaumfjöllun, einkum umfjöllun um einfaldari skattkerfi. Umfjöllun blaðsins um flatan skatt kemur lesendum skýrslu Verslunarráðs til Viðskiptaþings 2005 ekki á óvart. Blaðið fjallar um þau lönd sem hafa tekið upp flatan skatt og hvaða afleiðingar sú ...
20. apr 2005
Bjarni Ármannsson forstjóri Íslandsbanka og varaformaður Verslunarráðs flutti athyglisverða ræðu á aðalfundi Útflutningsráðs 18. apríl sl. Sjá
19. apr 2005
Ísland lendir í 9-10 sæti af 150 ríkjum ef gerður er samanburður á viðskiptaumhverfi hérlendis á þessu ári og öðrum ríkjum fyrir árið 2004. Þetta kom fram á hádegisverðarfundi Verslunarráðs og viðskiptaþjónustu utanríkisráðuneytisins í dag, þar sem fjallað var um skýrsluna Doing Business. Skýrslan ...
12. apr 2005
Yfir hundrað manns mættu á fund Verslunarráðs, þar sem umræðuefnið var Er
16. mar 2005
Samtök sjálfstæðra skóla
10. mar 2005
Margt athyglisvert kom fram á morgunverðarfundi
18. feb 2005
Það er löng hefð fyrir því á Viðskiptaþingi að veita styrki úr námssjóði Verslunarráðs. Undanfarin ár hefur tveimur efnilegum námsmönnum verið veittir styrkir að fjárhæð 250 þúsund krónur hvor úr námssjóði Verslunarráðs. Frá þessari hefð var ekki horfið í ár, nema að því leyti að nú voru í fyrsta ...
9. feb 2005
Árlegt Viðskiptaþing Verslunarráðs var haldið í dag á Nordica hóteli. Jón Karl Ólafsson formaður Verslunarráðs og Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra fluttu erindi. Sérstakur gestafyrirlesari Viðskiptaþings í ár var Björgólfur Thor Björgólfsson athafnamaður
8. feb 2005
Árlegt Viðskiptaþing Verslunarráðs var haldið í dag á Nordica hóteli. Jón Karl Ólafsson formaður Verslunarráðs og Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra fluttu erindi. Sérstakur gestafyrirlesari Viðskiptaþings í ár var Björgólfur Thor Björgólfsson athafnamaður
8. feb 2005
Fjallað er um Ísland sem höfn höfðustöðva í skýrslu Verslunarráðs til Viðskiptaþings 2005. Skýrslan verður lögð fyrir Viðskiptaþing á þriðjudaginn en í dag var sérstaklega kynntur kafli hennar um möguleika Íslands sem höfn höfuðstöðva.
2. feb 2005
Í dag flutti minnihlutinn í borgarstjórn tillögu m.a. þess efnis að borgarstjórn hefji samningaviðræður við fulltrúa sjálfstæðra skóla á leik- og grunnskólastigi í Reykjavík til að finna framtíðarlausn fyrir rekstur þessara skóla. Verslunarráð hefur fjallað um mál sjálfstæðra skóla og bent á að þeir ...
1. feb 2005
Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra og Björgólfur Thor Björgólfsson verða aðalræðumenn á Viðskiptaþingi Verslunarráðs þann 8. febrúar n.k. Í pallborðsumræðum verða Aðalheiður Héðinsdóttir framkvæmdastjóri Kaffitárs, Bjarni Ármannsson forstjóri Íslandsbanka, Guðfinna S. Bjarnadóttir rektor HR og ...
28. jan 2005
Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra og Björgólfur Thor Björgólfsson verða aðalræðumenn á Viðskiptaþingi Verslunarráðs þann 8. febrúar n.k. Í pallborðsumræðum verða Aðalheiður Héðinsdóttir framkvæmdastjóri Kaffitárs, Bjarni Ármannsson forstjóri Íslandsbanka, Guðfinna S. Bjarnadóttir rektor HR og ...
28. jan 2005
Ríkið, ríkisstofnanir og sjóðir í eigu ríkisins eru hluthafar í yfir tvöhundruð hlutafélögum og einkahlutafélögum. Þetta kemur fram í svari fjármálaráðherra við fyrirspurn Sigurðar Kára Kristjánssonar alþingismanns. Verslunarráð hefur verið í fararbroddi þeirra sem bent hafa á kosti einkavæðingar og ...
27. jan 2005
Morgunverðarfundur Verslunarráðs, Samtaka atvinnulífsins og Glímunnar (tímarit um guðfræði og samfélag) um traust í viðskiptalífinu var haldinn í dag.
11. jan 2005