Sía útgefið efni eftir tegund: Fréttir | Greinar

Ný tækifæri í einkarekinni tæknifrjóvgun

Nýlega tók einkarekin tæknifrjóvgunarstofa, ART Medica, til starfa. Með því skapast ný tækifæri fyrir skjólstæðinga þjónustunnar og starfsmenn hennar. Bætt þjónusta, aukið aðgengi að þjónustunni og betri nýting fjármuna eru lykilkostir einkarekinnar heilbrigðisþjónustu. Heilbrigðishópur ...
28. des 2004

Áramótaheitið: Tökum til í ríkisbúskapnum!

Ástæða þess að hallaði undan fæti hjá Svíum í samkeppni við aðrar þjóðir fyrir síðustu aldamót var sú að rausnarlegt velferðarkerfið var farið að móta þjóðarsálina. Svíar hafa tekið til í sínu velferðarkerfi með all nokkrum árangri og þeim vegnar betur. Þó er ljóst að Svíar eiga töluvert í það að ...
23. des 2004

Áramótaheitið: Tökum til í ríkisbúskapnum!

Ástæða þess að hallaði undan fæti hjá Svíum í samkeppni við aðrar þjóðir fyrir síðustu aldamót var sú að rausnarlegt velferðarkerfið var farið að móta þjóðarsálina. Svíar hafa tekið til í sínu velferðarkerfi með all nokkrum árangri og þeim vegnar betur. Þó er ljóst að Svíar eiga töluvert í það að ...
23. des 2004

Guðfinnu S. Bjarnadóttur, rektors Háskólans í Reykjavík, veitt Viðskiptaverðlaunin 2004

Valgerður Sverrisdóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra afhenti í dag Guðfinnu S. Bjarnadóttur, rektors Háskólans í Reykjavík, Viðskiptaverðlaunin 2004. Aðalheiður Héðinsdóttir, stofnandi Kaffitárs, hlaut viðurkenningu sem Frumkvöðull ársins 2004. Viðskiptablaðið stendur fyrir tilnefningu verðlaunanna ...
21. des 2004

Námsstyrkir Verslunarráðs auglýstir

Á árlegu Viðskiptaþingi Verslunarráðs hafa verið veittir tveir námsstyrkir vegna framhaldsnáms. Nú bætist við einn styrkur sem miðaður er við framhaldsnám í upplýsingatækni. Á Viðskiptaþingi 8. febrúar 2005 verða því veittir þrír námsstyrkir. Styrkirnir verða auglýstir í Morgunblaðinu nú í desember ...
10. des 2004

Námsstyrkir Verslunarráðs auglýstir

Á árlegu Viðskiptaþingi Verslunarráðs hafa verið veittir tveir námsstyrkir vegna framhaldsnáms. Nú bætist við einn styrkur sem miðaður er við framhaldsnám í upplýsingatækni. Á Viðskiptaþingi 8. febrúar 2005 verða því veittir þrír námsstyrkir. Styrkirnir verða auglýstir í Morgunblaðinu nú í desember ...
10. des 2004

Horfur í efnahagsmálum - fundur með Seðlabankasjóra

Á afar fjölmennum fundi Verslunarráðs um stöðu og horfur í efnahagsmálum, skýrði
3. des 2004

Líflegur fundur um orkumál í morgun

Á fjölmennum morgunverðarfundi í morgun kynnti Verslunarráð skýrslu sína um markaðsvæðingu orkukerfisins sem starfshópur ráðsins hefur unnið að undirfarið misseri, undir forystu
25. nóv 2004

Líflegur fundur um orkumál í morgun

Á fjölmennum morgunverðarfundi í morgun kynnti Verslunarráð skýrslu sína um markaðsvæðingu orkukerfisins sem starfshópur ráðsins hefur unnið að undirfarið misseri, undir forystu
25. nóv 2004

Sjónarhóll, HÍ og VÍ í samstarf

Verslunarráð Íslands hefur gert samning við Sjónarhól og félagsvísindadeild Háskóla Íslands um rannsóknaraðstöðu í húsnæði Sjónarhóls sem mun nýtast fyrir rannsóknir sem varða fjölskyldur barna með sérþarfir. Með rannsóknaraðstöðu hjá Sjónarhóli er stefnt að því að stuðla að rannsóknum á lífi, ...
9. nóv 2004

Iceland Export Directory 2005

Útflytjendahandbókin 2005 kemur út í janúar nk. Bókinni er dreift víða bæði hér á landi og erlendis. Skráning nýrra upplýsinga er hafin bæði fyrir bókina og á vefinn
2. nóv 2004

Nýtt háskólaráð sameinaðs skóla Háskólans í Reykjavík og Tækniháskóla Íslands

Gengið hefur verið frá skipan stjórnar, sem jafnframt mun gegna hlutverki háskólaráðs, í nýjum sameinuðum háskóla sem tekur yfir alla starfsemi Háskólans í Reykjavík og Tækniháskóla Íslands. Stjórnarmenn eru tilnefndir af stofnendum einkahlutafélags um eignarhald á hinum nýja skóla, þ.e. Samtökum ...
27. okt 2004

Nýr háskóli styrkir íslenskt atvinnulíf

Ástæða er til að fagna væntanlegri sameiningu Háskólans í Reykjavík (HR) og Tækniháskóla Íslands (THÍ). Með sameiningunni verður til næststærsti háskóli landsins. Námsframboð mun aukast því auk þess að bjóða upp á allt það nám sem nú hefur verið kennt í skólunum er stefnt að því að bjóða upp á ...
27. okt 2004

Nýr háskóli styrkir íslenskt atvinnulíf

Ástæða er til að fagna væntanlegri sameiningu Háskólans í Reykjavík (HR) og Tækniháskóla Íslands (THÍ). Með sameiningunni verður til næststærsti háskóli landsins. Námsframboð mun aukast því auk þess að bjóða upp á allt það nám sem nú hefur verið kennt í skólunum er stefnt að því að bjóða upp á ...
27. okt 2004

Nauðsynlegt að líta til frekari beinna fjárfestinga útlendinga

Á morgunverðarfundi Verslunarráðs um erlendar fjárfestingar í íslenskum sjávarútvegi sagði
20. okt 2004

Nýr háskóli við samruna Háskólans í Reykjavík og Tækniháskóla Íslands

Samkomulag hefur tekist milli menntamálaráðuneytis, Verslunarráðs (VÍ), Samtaka atvinnulífs (SA), Samtaka iðnaðarins (SI) og stjórnenda Háskólans í Reykjavík (HR) og Tækniháskóla Íslands (THÍ) um stofnun nýs háskóla með samruna HR og THÍ. Stofnað verður einkahlutafélag og verða VÍ, SA og SI ...
19. okt 2004

Frumvörp iðn.- og viðskiptaráðherra um hlutafélög og samkeppni

Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið birti nýlega á
14. okt 2004

Frumvörp iðn.- og viðskiptaráðherra um hlutafélög og samkeppni

Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið birti nýlega á
14. okt 2004

Útgerðarmenn og fulltrúar launþega skiptust á skoðunum á morgunverðarfundi VÍ

Á morgunverðarfundi Verslunarráðs sagði Guðmundur Kristjánsson aðaleigandi útgerðarfélagsins Brims nauðsynlegt að koma á vinnustaðasamningum í íslenskum sjávarútvegi. Hann sagði að hleypa yrði lífi í greinina þannig að starfsfólk (sjómenn) og stjórnendur (útvegsmenn) ynnu betur og markvissara saman ...
28. sep 2004

Staða einkarekinna skóla í verkfalli kennara

Nú þegar verkfall kennara stendur yfir heldur kennsla áfram að mestu í einkareknum skólum. Einkareknu skólarnir eru með sérsamninga við flesta sína kennara. Nemendur Tjarnarskóla, Barnaskóla Hjallastefnunnar, Suðurhlíðaskóla, Landakotsskóla og stór hluti nemenda Ísaksskóla mæta því til skóla. Það ...
27. sep 2004

Bréf til iðnaðar- og viðskiptaráðherra í kjölfar skýrslu

Í kjölfar skýrslu iðnaðar- og viðskiptaráðherra sendi Verslunarráð, Kauphöll Íslands og Samtök atvinnulífsins ráðherra bréf til þess að vekja athygli á hlutverki
21. sep 2004

Hvar er þörfin? - Því skyldum við ekki setja reglur?

Á morgunverðarfundi Verslunarráðs spurði
17. sep 2004

Frá morgunverðarfundi um íslenskt viðskiptaumhverfi

Fjölmenni var á morgunverðarfundi Verslunarráðs, þar sem skýrsla viðskiptaráðherra um íslenskt viðskiptaumhverfi, var til umfjöllunar.
16. sep 2004

Alþjóðaskóli á Íslandi tekur til starfa

Verslunarráð Íslands lýsir yfir ánægju sinni á opnun alþjóðaskólans í Reykjavík (Reykjavík International School) sem er til húsa í Víkurskóla v/Hamrahlíð. Skólinn hefur þegar tekið til starfa og eru nemendur fyrst og fremst börn erlendra sérfræðinga sem starfa í íslenskum fyrirtækjum og eru búsettir ...
14. sep 2004

VÍ sendir framkvæmdanefnd um einkavæðingu bréf

Verslunarráð hefur bent á mikilvægi þess að ríkisstofnunum séu ekki falin verkefni sem einkaaðilar hafa alla burði til þess að taka að sér. Ein þeirra stofnana sem hafa komið til umræðu innan Verslunarráðs í þessu sambandi er Siglingastofnun Íslands (SÍ). Verslunarráð telur að mörg þau verkefni sem ...
9. sep 2004

VÍ sendir framkvæmdanefnd um einkavæðingu bréf

Verslunarráð hefur bent á mikilvægi þess að ríkisstofnunum séu ekki falin verkefni sem einkaaðilar hafa alla burði til þess að taka að sér. Ein þeirra stofnana sem hafa komið til umræðu innan Verslunarráðs í þessu sambandi er Siglingastofnun Íslands (SÍ). Verslunarráð telur að mörg þau verkefni sem ...
9. sep 2004

Aukið frumkvæði fyrirtækja

Þór Sigfússon
8. sep 2004

15% landið Ísland

Verslunarráð hyggst kynna hugmyndir um 15% landið Ísland á vormánuðum 2005. Tillögurnar miðast við að sem flestir skattar verði 15% þ.á m. tekjuskattar einstaklinga, tekjuskattar fyrirtækja og virðisaukaskattur. Árangur tekjuskattslækkunar á fyrirtæki er ótvíræður og VÍ vill setja fram raunhæfar ...
23. ágú 2004

Viðræður hafnar um sameiningu Háskólans í Reykjavík og Tækniháskólans

Að frumkvæði menntamálaráðuneytisins eru hafnar viðræður um mögulegan samruna Háskólans í Reykjavík og Tækniháskólans. Haft hefur verið samráð við Verslunarráð sem rekur Háskólann í Reykjavík. Talið er að sameining háskólanna feli í sér sóknartækifæri fyrir íslenskt samfélag og atvinnulíf. Formlegar ...
23. ágú 2004

Félögum VÍ býðst að birta greinar og skoðanir á heimasíðu ráðsins

Verslunarráð hefur ætíð verið leiðandi í þjóðmálaumræðu og býðst félögum VÍ nú að birta greinar og skoðanir á heimasíðu ráðsins. Vinsamlegast hafið samband við Sigþrúði Ármann lögfræðing hjá Verslunarráði
13. ágú 2004

Enn um ríkisvæðingu - viðbrögð á viðbrögð ofan

Skoðun VÍ á umfangi ríkisstarfsemi og vangaveltur ráðsins um mögulega ríkisvæðingu hafa vakið viðbrögð úr ýmsum áttum. Sýnist sitt hverjum og hafa þegar birtst hér á síðunni afstaða manna úr tveimur ríkisstofnunum sem minnst var á í Skoðuninni.
26. júl 2004

Athugasemdir vegna Skoðunar um ríkisvæðingu

Á heimasíðu Verslunarráðs þann 13. júlí 2004 birtist grein sem nefnist Er ríkisvæðing að taka við af einkavæðingu?Magnús Guðmundsson forstjóri Landmælinga Íslands gerir eftirfarandi athugasemdir við greinaskrifin: „Á heimasíðu Verslunarráðs þann 13. júlí 2004 birtist grein sem nefnist ”Er ...
20. júl 2004

Fundur VÍ um einkarekna grunnskóla

Á fundi Verslunarráðs um fjárhagslegan grundvöll einkarekinna grunnskóla voru niðurstöður Auðar Finnbogadóttur á ímynduðum hverfisskóla kynntar. Í niðurstöðum Auðar kemur í ljós að meðalkostnaður hjá skólum með færri en 200 nemendur á árunum 2003-2004 virðist vera á bilinu kr. 506.000,- til kr. ...
1. júl 2004

Verslunarráð varar við ólögmætum "lottóbréfum"

Fyrirtækjum og einstaklingum berast í ríkum mæli bréf og tölvupóstssendingar um lottóvinninga. Fram kemur að móttakendur hafi unnið háar fjárhæðir í lottói, án þess að hafa keypt tiltekna lottóseðla. Eru aðilar oft beðnir um að veita upplýsingar m.a. um bankareikninga, vegabréfsnúmer eða senda ...
15. jún 2004

Skólaslit hjá Verzlunarskóla og Háskólanum í Reykjavík

Skólar Sjálfseignarstofnunar Verslunarráðs Íslands um viðskiptamenntun, Verzlunarskóli Íslands og Háskólinn í Reykjavík, hafa nú lokið skólaárinu 2003-2004. Verslunarráð Íslands hefur um árabil veitt verðlaun fyrir góðan námsárangur við útskrift og brautskráningu skólanna.
14. jún 2004

Skólaslit hjá Verzlunarskóla og Háskólanum í Reykjavík

Skólar Sjálfseignarstofnunar Verslunarráðs Íslands um viðskiptamenntun, Verzlunarskóli Íslands og Háskólinn í Reykjavík, hafa nú lokið skólaárinu 2003-2004. Verslunarráð Íslands hefur um árabil veitt verðlaun fyrir góðan námsárangur við útskrift og brautskráningu skólanna.
14. jún 2004

Vel heppnuð ferð að Kárahnjúkum

Félagar Verslunarráðs áttu góðan dag að Kárahnjúkum þann 19. maí sl. Flogið var að morgni dags til Egilsstaða og farið að upplýsingamiðstöð Landsvirkjunar í Végarði, þar sem framkvæmdirnar voru kynntar. Um fararstjórn sáu Friðrik Sophusson forstjóri Landsvirkjunar, Guðmundur Pétursson verkefnastjóri ...
26. maí 2004

Fjárhagsstaða einkaskóla erfið

Nú virðist ljóst að síðar á þessu ári eða því næsta muni margir einkaskólar í Reykjavík telja sig illa búna fjárhagslega til að halda áfram starfsemi til langs tíma og þurfa því á auknu fjármagni að halda til starfseminnar. Þrátt fyrir hækkun opinberra framlaga til einkaskóla þá er ljóst að viðmið ...
14. maí 2004

Verður þú á ÓL í Aþenu?

Verslunarráð Aþenu mun starfrækja
13. maí 2004

Fyrirtækjasamsteypur í íslensku umhverfi. Ræða eftir Þór Sigfússon á fundi FVH 13. maí 2004

Þegar skoðuð er útrás íslenskra fyrirtækja kemur í ljós að þau fyrirtæki sem náð hafa traustri markaðshlutdeild á stærri mörkuðum njóta meiri velgengni en önnur. Nær öll öflugustu íslensku útrásarfyrirtækin eru leiðandi á sínu sviði, annaðhvort á stórum mörkuðum eða á heimsvísu: Össur er næst ...
13. maí 2004

Hvernig kemst Ísland úr 5. í 3. sæti?

Háskólinn í Reykjavík
5. maí 2004

Aukið opinbert eftirlit íþyngir fyrirtækjum

Eftirlitsstarfsemi hins opinbera hefur orðið víðtækari á undanförnum árum og er eftirlit stundað á flestum ef ekki öllum sviðum atvinnulífsins. Skuldbindingar Íslands vegna þátttöku á EES knýja á um að settar séu reglur um tiltekið eftirlit og veita slíkar kröfur oft svigrúm til vals á milli leiða ...
3. maí 2004

Frjálst útvarp eftir Þór Sigfússon

Höfðu andstæðingar frjáls útvarps á réttu að standa þegar þeir börðust gegn afnámi ríkiseinkokunar útvarps á áttunda og níunda áratugnum? Í grein eftir Þorbjörn Broddason fjölmiðlafræðing frá árinu 1984 er varað við einkarekstri fjölmiðla með þeim rökum að “umsvifamestu kaupsýslufyrirtæki landsins ...
28. apr 2004

Ísland ekki vænlegasti kosturinn fyrir erlend fyrirtæki, þrátt fyrir 18% tekjuskatt

Efasemdir um sterka stöðu Íslands í skattamálum fyrirtækja komu fram á morgunverðarfundi Verslunarráðs í morgun. Í erindi Bjarnfreðs Ólafssonar lögmanns kom fram að jafnvel þótt tekjuskattur fyrirtækja hefði verið lækkaður niður í 18%, og sá skattur sé hærri hjá flestum öðrum ríkjum, þá geri ýmis ...
21. apr 2004

Umfjöllun um íslensk fyrirtæki erlendis skapar tækifæri

Einn angi af alþjóðavæðingu íslenskrar útrásarstarfsemi er mikil umfjöllun um íslensk fyrirtæki í erlendum fjölmiðlum. Ekki er langt síðan að það taldist til tíðinda hérlendis ef Ísland eða íslensk fyrirtæki voru nefnd í erlendum viðskiptatímaritum. Nú er slík umfjöllun orðið daglegt brauð.
6. apr 2004

Umfjöllun um íslensk fyrirtæki erlendis skapar tækifæri

Einn angi af alþjóðavæðingu íslenskrar útrásarstarfsemi er mikil umfjöllun um íslensk fyrirtæki í erlendum fjölmiðlum. Ekki er langt síðan að það taldist til tíðinda hérlendis ef Ísland eða íslensk fyrirtæki voru nefnd í erlendum viðskiptatímaritum. Nú er slík umfjöllun orðið daglegt brauð.
6. apr 2004

Stjórnarhættir stofnana og fyrirtækja sem ekki eru rekin í ágóðaskyni

Vaxandi áhugi er á því að fyrirtækjastjórnendur taki sæti í stjórnum góðgerðafélaga, sjálfseignarstofnana o.fl. Með því er reynt að stuðla að sama krafti í rekstri slíkra félaga og er í almennum fyrirtækjarekstri. Góðir stjórnarhættir eru mjög mikilvægir í rekstri félaga, fyrirtækja og stofnana sem ...
29. mar 2004

Fjölmenni á Incoterms

Landsnefnd Alþjóða verslunarráðsins á Íslandi hélt í gær fjölmennt námskeið um alþjóðlegu viðskiptaskilmálanna, Incoterms 2000, á Hótel Nordica . Aðalfyrirlesari dagsins var Sören Tailgaard lögmaður sem er helsti sérfræðingur Dana á þessu sviðið. Sören situr einnig í fastanefnd Alþjóða ...
25. mar 2004

Leiðbeiningar um stjórnarhætti fyrirtækja kynntar

Á fjölmennri ráðstefnu Verslunarráðs í gær voru nýútkomnar Leiðbeiningar um stjórnarhætti fyrirtækja kynntar. Verslunarráð hefur komið upp á heimasíðu sinni sérstakri síðu sem tileinkuð er stjórnarháttum fyrirtækja. Á þeirri síðu er sagt frá starfi nefndar Verslunarráðs, Kauphallar Íslands og ...
17. mar 2004

Af samkeppnisrekstri ríkisins -eftir Sigríði Á. Andersen

Einokunarverslun ætlar að verða lífseigt fyrirbæri í íslensku efnahagslífi. Þótt vissulega hafi einokun ríkisins lagst af á ýmsum sviðum er hún enn til staðar á öðrum sviðum og virðist heldur hafa færst í vöxt frekar en hitt. Ríkið virðist vera að koma sér betur fyrir í þeirri verslun sem það enn ...
15. mar 2004

Afhending námsstyrkja Verslunarráðs

Innan Verslunarráðs Íslands er starfræktur námssjóður sem árlega styrkir tvo námsmenn til framhaldsnáms við erlenda háskóla. Fjárhæð hvors styrks er 250.000 krónur en samkvæmt skipulagsskrá námssjóðsins kemur það í hlut framkvæmdastjórnar Verslunarráðsins að ákveða styrkveitinguna hverju sinni.
12. feb 2004

Úrslit kosninga formanns og stjórnar Verslunarráðs

Á aðalfundi Verslunarráðs Íslands sem haldinn var hinn 11. febrúar 2004 var Jón Karl Ólafsson kosinn nýr formaður ráðsins en Bogi Pálsson gaf ekki kost á sér til endurkjörs.
11. feb 2004

Raunverulegt val. Eftir Sigþrúði Ármann

Formaður fræðsluráðs Reykjavíkur sagði í hádegisfréttum Ríkisútvarpsins undrast á að ekki væri búið að setja sérstök lög um einkaskóla. Þessi orð formannsins eru mjög áhugaverð. Á vegum Verslunarráðs hefur starfað menntahópur sem samanstendur af aðilum víða að úr menntageiranum. Er það skoðun ...
10. feb 2004

Fjallað um samkeppnishæfni krónunnar

Fjallað var um stöðu krónunnar í ljósi hugsanlegrar samkeppni við aðra gjaldmiðla hér á landi á hádegisverðarfundi Verslunarráðs í dag. Framsögu fluttu Vilhjálmur Egilsson ráðuneytisstjóri í Sjávarútvegsráðuneyti, áður framkvæmdastjóri Verslunarráðs, og Tryggvi Þór Herbertsson forstöðumaður ...
27. jan 2004

Af fundi um einkarekstur í heilbrigðisþjónustu

Rætt var um möguleika Íslendinga á að taka við erlendum sjúklingum á fjölmennum fundi Sænsk-íslenska verslunarráðsins og Versluanrráðs Íslands um einkarekstur í heilbrigðsþjónustu. Þá var starfsemi St. Göran spítala kynnt en spítalinn var seldur hlutafélagi árið 1999 og er nú eina einkarekna ...
25. jan 2004

Bjarnfreður Ólafsson lögmaður hjá Taxis ræðir um skattamál

Bjarnfreður Ólafsson lögmaður hjá Taxis flutti erindi á skattadegi FLE hinn 16. janúar
16. jan 2004

Hvernig er háttað mati á kostnaði atvinnulífsins vegna nýrra laga og reglna?, spyr Þór Sigfússon

Um leið og tekjuskattar fyrirtækja hafa verið lækkaðir eykst kostnaður atvinnulífsins vegna aukin eftirlits og margvíslegra íþyngjandi laga og reglna. Enginn aðili virðist meta kostnað atvinnulífsins af nýjum lögum og reglum. Nauðsynlegt er að birt verði reglulega yfirlit yfir kostnað atvinnulífsins ...
16. jan 2004

Bætir löggjöf gegn hringamyndun lífsgæði? spyr Sigþrúður Ármann

Íslendingar eru á meðal þeirra þjóða sem við bestu lífskjör búa. Þannig viljum við hafa það áfram og við ætlum okkur að auka lífskjör þjóðarinnar enn frekar. Til að geta staðið undir auknum kröfum um bætt lífskjör, verður að bæta samkeppnisstöðu íslensks atvinnulífs. Ríkisstjórnir
15. jan 2004

Áhugasamir um viðskipti við Kína

Útlit er fyrir að Kína verði heimsins stærsta hagkerfi eftir nokkra áratugi með þeim mikla hagvexti sem þar hefur verið undanfarin ár. Við viljum benda aðildarfyrirækjum VÍ á að Petur Yang Li, viðskiptafulltrúi í sendiráði Íslands í Peking, verður til viðtals í Útflutningsráði, mánudaginn 19. janúar ...
13. jan 2004