Gísli V. Einarsson, fyrrum formaður Viðskiptaráðs Íslands (áður Verslunarráð Íslands) er fallinn frá 80 ára að aldri. Hann fæddist 14. júní árið 1931 og lést hinn 20. desember sl. Gísli var kjörinn formaður ráðsins árið 1974, en hann var jafnframt tengdasonur Eggerts Kristjánssonar fyrrverandi ...
22. des 2011
Í gærmorgun stóðu Viðskiptaráð Íslands og Samtök iðnaðarins fyrir vel sóttum morgunverðarfundi um gjaldeyrishöftin. Á fundinum var gefin út ný skýrsla Viðskiptaráðs um efnahagsleg áhrif haftanna, en í henni er m.a. lagt mat á kostnað atvinnulífs af umgengni við höftin. Einnig var kynnt tillaga ...
16. des 2011
Þriðjudaginn 6. desember stóðu Viðskiptaráð Íslands og
16. des 2011
Viðskiptaráð tekur virkan þátt í uppbyggingu menntunar og er bakhjarl bæði Verzlunarskóla Íslands og Háskólans í Reykjavík. Ráðið hefur jafnframt um árabil veitt styrki til framhaldsnáms erlendis og eru námsstyrkir Viðskiptaráðs 2012 nú auglýstir til umsóknar. Líkt og undanfarin ár verða veittir ...
12. des 2011
Viðskiptaráð tekur virkan þátt í uppbyggingu menntunar og er bakhjarl bæði Verzlunarskóla Íslands og Háskólans í Reykjavík. Ráðið hefur jafnframt um árabil veitt styrki til framhaldsnáms erlendis og eru námsstyrkir Viðskiptaráðs 2012 nú auglýstir til umsóknar. Líkt og undanfarin ár verða veittir ...
12. des 2011
Lítil stefnumótun hefur átt sér stað hér á landi um beina erlenda fjárfestingu í gegnum tíðina, og því mikilvægt að stjórnvöld marki slíka stefnu til frambúðar. Þetta segir Aðalsteinn Leifsson, lektor við viðskiptadeild HR, en hann var formaður starfshóps um stefnu stjórnvalda varðandi beina erlenda ...
6. des 2011
Nú um helgina hafa ráðherrar ríkisstjórnarinnar skipst opinberlega á skoðunum um mál sem tengjast erlendri fjárfestingu á Íslandi. Í þeim samskiptum virðist kristallast verulegur skoðanaágreiningur milli þeirra flokka sem að ríkisstjórninni standa, en þó er ekki annað hægt að lesa út úr ...
5. des 2011
Nú um helgina hafa ráðherrar ríkisstjórnarinnar skipst opinberlega á skoðunum um mál sem tengjast erlendri fjárfestingu á Íslandi. Í þeim samskiptum virðist kristallast verulegur skoðanaágreiningur milli þeirra flokka sem að ríkisstjórninni standa, en þó er ekki annað hægt að lesa út úr ...
5. des 2011
Í kjölfar hruns efnahagskerfisins í október 2008 lokuðu stærstu erlendu greiðslutryggingarfélögin, Euler Hermes, Atradius og Coface, fyrir viðskipti við íslensk fyrirtæki. Eins og gefur að skilja olli þetta miklum vandræðum í viðskiptum fyrirtækja, sem nú þurftu að fyrirframgreiða vörusendingar eða ...
1. des 2011
Á þriðjudag í næstu viku (6. desember) standa Viðskiptaráð Íslands og Íslandsstofa fyrir morgunverðarfundi um áhrif beinnar erlendrar fjárfestingar á endurreisn íslensks hagkerfis og efnahagsþróun til framtíðar. Fundurinn er haldinn á Grand Hótel Reykjavík (Gullteig), hann hefst klukkan 8:15 og ...
1. des 2011
Stærsta greiðslutryggingarfélag heims,
25. nóv 2011
Í gærmorgun fór fram fyrsti fundur í fundaröð Deloitte, Kauphallarinnar og Viðskiptaráðs Íslands um mikilvægi virks verðbréfamarkaðar á Íslandi. Á fundinum var farið yfir tilgang virks verðbréfamarkaðar og rætt m.a. um þau fyrirtæki sem skráð verða á hlutabréfamarkað á næstu misserum. Það var Knútur ...
25. nóv 2011
Áhugi fjárfesta á nýskráningum mótast af gæðum upplýsinganna sem fyrir liggja, verðmati og árferði. Þetta kom fram í máli Auðar Finnbogadóttur framkvæmdastjóra Lífeyrissjóðs verkfræðinga á fyrsta fundi í morgunverðarfundarröð Deloitte, Kauphallarinnar og Viðskiptaráðs Íslands um mikilvægi virks ...
25. nóv 2011
Aðalfundur Viðskiptaráðs verður haldinn kl. 11:00 á Hilton Reykjavík Nordica (salur I), samhliða Viðskiptaþingi 15. febrúar næstkomandi. Á aðalfundi VÍ skal samkvæmt lögum ráðsins taka fyrir þessi mál:
25. nóv 2011
Nú stendur yfir á Alþingi árviss umfjöllun um fjárlög. Þrátt fyrir að skattheimta á Íslandi flokkist nú í alþjóðlegum samaburði undir skattpíningu, þá stendur til að ganga enn lengra. Það er gert með breytingum á skattþrepum tekjuskatts, lægri leyfilegum frádrætti vegna séreignarsparnaðar og ýmsum ...
25. nóv 2011
Á síðasta löggjafarþingi var samþykkt
24. nóv 2011
Fyrir Alþingi liggur nú
23. nóv 2011
Í morgun stóðu Viðskiptaráð Íslands og millilandaráðin fyrir fundi um stöðuna á samningaviðræðum Íslands við ESB. Stefán Haukur Jóhannesson, aðalsamningamaður Íslands í samningaviðræðunum, og Kolbeinn Árnason, formaður samningshóps um sjávarútveg, héldu erindi þar sem farið var yfir stöðu mála. Í ...
18. nóv 2011
Samtök atvinnulífsins ályktuðu nýverið í þá veru að brýn nauðsyn væri til að leysa úr þeim vanda sem gengisbundin lán fyrirtækja hafa valdið. Viðskiptaráð tekur heilshugar undir þá ályktun samtakanna. Ljóst er að skuldaúrvinnsla fyrirtækja hefur ekki gengið nægilega hratt fyrir sig og spilar óvissa ...
16. nóv 2011
Viðskiptaráð hefur síðustu ár hvatt fyrirtæki til að skila inn ársreikningum innan lögbundinna tímamarka, en talsverð vanhöld hafa verið á því í gegnum tíðina. Ástæður fyrir þessari áherslu ráðsins eru margvíslegar en þar skiptir vafalaust mestu að slök skil á grundvallar rekstrarupplýsingum hafa ...
15. nóv 2011
Viðskiptaráð hefur síðustu ár hvatt fyrirtæki til að skila inn ársreikningum innan lögbundinna tímamarka, en talsverð vanhöld hafa verið á því í gegnum tíðina. Ástæður fyrir þessari áherslu ráðsins eru margvíslegar en þar skiptir vafalaust mestu að slök skil á grundvallar rekstrarupplýsingum hafa ...
15. nóv 2011
Það er stjórnvöldum á hverjum tíma mikilvægt að til þeirra sé borið traust og því leggja þau almennt töluvert upp úr því að skapa trúverðugleika um störf sín og stefnu. Fátt er mikilvægara viðleitni af þessu tagi, en að orð og athafnir fari saman, þ.e. að stjórnvöld geri það sem þau segjast ætla að ...
11. nóv 2011
Í morgun var haldinn fundur á vegum Viðskiptaráðs Íslands og KPMG undir yfirskriftinni:
8. nóv 2011
Í morgun fór fram árlegur Peningamálafundur Viðskiptaráðs Íslands, í Hörpu. Aðalræðumaður fundarins var Már Guðmundsson seðlabankastjóri og ræddi hann um nýlega vaxtahækkun bankans, stöðu peningastefnunnar, efnahagsbatann og horfur fram á við. Í erindi Más kom m.a. fram að ef vextir hérlendis væru ...
4. nóv 2011
Á morgun, föstudag, kl. 8.15-10 fer fram morgunverðarfundur Viðskiptaráðs í tilefni af útgáfu Peningamála Seðlabankans.
3. nóv 2011
Föstudaginn næstkomandi (4. nóvember) fer fram árlegur peningamálafundur Viðskiptaráðs. Aðalræðumaður fundarins er Már Guðmundsson seðlabankastjóri sem mun fjalla um efnahagshorfur, en í framhaldi af erindi hans fara fram pallborðsumræður.
2. nóv 2011
Í rökstuðningi Seðlabankans fyrir stýrivaxtahækkun í morgun segir að hagvöxtur í ár og á næsta ári verði líklega meiri en áður var talið en verðbólga minni. Samkvæmt spá bankans hafa hagvaxtarhorfur glæðst töluvert frá því hann mat stöðu efnahagsmála í ágúst og gerir bankinn nú ráð fyrir 3,1% ...
2. nóv 2011
Í rökstuðningi Seðlabankans fyrir stýrivaxtahækkun í morgun segir að hagvöxtur í ár og á næsta ári verði líklega meiri en áður var talið en verðbólga minni. Samkvæmt spá bankans hafa hagvaxtarhorfur glæðst töluvert frá því hann mat stöðu efnahagsmála í ágúst og gerir bankinn nú ráð fyrir 3,1% ...
2. nóv 2011
Í gær fór fram ráðstefna AGS, Seðlabankans og íslenskra stjórnvalda um lærdóma sem draga má af efnahagskreppunni og þau verkefni sem framundan eru. Ráðstefnan fór fram undir yfirskriftinni „
28. okt 2011
Fimmtudaginn 20. október kvað Hæstiréttur upp dóm í
28. okt 2011
Það er óljóst hvert framtíðarfyrirkomulag peningastefnunnar verður en þó má ljóst vera að það mun taka einhverjum breytingum. Grundvallar markmið hagstjórnar eru þó ávallt hin sömu, að dempa sveiflur efnahagslífsins svo að þær verði ekki óbærilegar á sama tíma og búið er í haginn fyrir öflugt ...
28. okt 2011
Í könnun sem gerð var meðal íslenskra stjórnenda kemur fram að það er mat þeirra að ekki sé nægilega hugað að siðferði í viðskiptalífi hér á landi. Almennt höfðu þátttakendur í könnuninni trú á ágæti siðferðis innan eigin fyrirtækis en höfðu á sama tíma neikvæðari sýn á önnur fyrirtæki og ...
19. okt 2011
Á morgun, þriðjudaginn 18. október, stendur Viðskiptaráð Íslands, Félag löggiltra endurskoðenda, Félag viðskipta- og hagfræðinga, Lögmannafélag Íslands og Háskólinn í Reykjavík fyrir opnum morgunverðarfundi um stöðu viðskiptasiðferðis á Íslandi og hlutverk háskólanna hvað kennslu á sviði ...
17. okt 2011
Í síðustu viku kynnti fjármálaráðherra frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2012. Þar kennir ýmissa grasa, en áfram kveður við sama tón og undanfarin þrjú ár, skattahækkanir á fjölskyldur og fyrirtæki.
14. okt 2011
Í síðustu viku kynnti fjármálaráðherra frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2012. Þar kennir ýmissa grasa, en áfram kveður við sama tón og undanfarin þrjú ár, skattahækkanir á fjölskyldur og fyrirtæki.
14. okt 2011
Nú liggur fyrir frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2012. Að því tilefni er ástæða til að huga að þeim skilaboðum eða hvötum sem skattastefna síðustu ára felur í sér. Þar stendur upp úr að þær ríflega 100 breytingar sem gerðar hafa verið á skattkerfinu á sl. þremur árum vinna almennt gegn vinnubrögðum ...
14. okt 2011
Frá hausti 2008 hafa íslensk fyrirtæki, inn- og útflytjendur, lent í allnokkrum vandræðum með viðskiptalánatryggingar. Stærstu erlendu greiðslutryggingarfélögin, Atradius og Euler Hermes, hafa ekki verið reiðubúin til að gangast í ábyrgðir fyrir greiðslur frá íslenskum félögum sem hafa því neyðst ...
27. sep 2011
Þótt þjóðir heims séu ólíkar um margt eigar flestar eitt sameiginlegt - að leggja mikið upp úr því að laða til sín beina erlenda fjárfestingu. Ísland er eitt þessara landa, en í samstarfsyfirlýsingu núverandi stjórnarflokka kemur fram að til að unnt sé að ná góðum og jöfnum hagvexti þurfi m.a. að ...
22. sep 2011
Þótt þjóðir heims séu ólíkar um margt eigar flestar eitt sameiginlegt - að leggja mikið upp úr því að laða til sín beina erlenda fjárfestingu. Ísland er eitt þessara landa, en í samstarfsyfirlýsingu núverandi stjórnarflokka kemur fram að til að unnt sé að ná góðum og jöfnum hagvexti þurfi m.a. að ...
22. sep 2011
Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands ákvað nú í morgun að halda vöxtum bankans óbreyttum. Standa daglánavextir bankans í 5,5% og innlánsvextir í 3,5%. Ákvörðun peningastefnunefndar er á skjön við spár nokkurra greiningaraðila, en búist hafði verið við 25-50 punkta hækkun. Líkt og fram kemur í ...
21. sep 2011
Þessa dagana hefur Alþingi til umræðu frumvarp um lögfestingu gjaldeyrishafta. Í gildi eru gjaldeyrishöft sem sett voru á með reglum útgefnum af Seðlabanka Íslands, með heimild í lögum um gjaldeyrismál. Heimildin var bundin við lengd efnahagsáætlunar Íslands gagnvart Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, en hún ...
9. sep 2011
Ísland er í öðru sæti á lista yfir þau aðildarríki OECD sem hafa hvað mestar takmarkanir á beinni fjárfestingu erlendra aðila. Í fyrsta sæti er Kína, en á eftir Íslandi koma Rússland og Sádí-Arabía. Mikil umræða hefur upp á síðkastið skapast um erlenda fjárfestingu, en Finnur Oddsson ...
2. sep 2011
Ísland er í öðru sæti á lista yfir þau aðildarríki OECD sem hafa hvað mestar takmarkanir á beinni fjárfestingu erlendra aðila. Í fyrsta sæti er Kína, en á eftir Íslandi koma Rússland og Sádí-Arabía. Mikil umræða hefur upp á síðkastið skapast um erlenda fjárfestingu, en Finnur Oddsson ...
2. sep 2011
Í Viðskiptablaðinu síðastliðinn fimmtudag hvatti Haraldur I. Birgisson, aðstoðarfra
25. ágú 2011
Í nýrri hagspá Seðlabankans, sem birt var í Peningamálum, er gert ráð fyrir umtalsvert meiri verðbólgu á þessu ári og því næsta en í síðustu spá Peningamálum Seðlabankans. Vafalaust liggja þær spár til grundvallar ákvörðunar peningastefnunefndar á þessum tímapunkti. Hins vegar er hún óskiljanleg í ...
17. ágú 2011
Frá falli bankanna í október 2008 hefur íslenskt efnahagslíf gengið í gegnum margskonar breytingar. Vegna skorts á upplýsingagjöf til erlendra aðila hafa þeir sjaldnast heildaryfirsýn yfir þessar breytingar og stöðu mála.
11. ágú 2011
Sendinefnd Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) var nýlega stödd hér vegna sjöttu og síðustu endurskoðunar á efnahagsáætlun íslenskra stjórnvalda og sjóðsins. Í kjölfarið sendi nefndin frá sér yfirlýsingu um framgang áætlunar sinnar og stöðu efnahagsmála hérlendis. Þar kveður við jákvæðan tón um ...
14. júl 2011
Sendinefnd Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) var nýlega stödd hér vegna sjöttu og síðustu endurskoðunar á efnahagsáætlun íslenskra stjórnvalda og sjóðsins. Í kjölfarið sendi nefndin frá sér yfirlýsingu um framgang áætlunar sinnar og stöðu efnahagsmála hérlendis. Þar kveður við jákvæðan tón um ...
14. júl 2011
Nýlega gaf peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands það út að hugsanlega yrðu vextir hækkaðir á næstunni. Umrædd yfirlýsing kemur að mörgu leyti spánskt fyrir sjónir miðað við núverandi árferði í efnahagslífinu. Framleiðsluslaki hefur nær aldrei mælst meiri, atvinnuleysi er langt umfram það sem ...
13. júl 2011
Sprotafyrirtækið Clara ehf. hefur birt svar Seðlabankans við beiðni þeirra um undanþágu frá gjaldeyrishöftum. Þremur vikum áður hafði CLARA sent inn beiðni til Seðlabankans um að fá að millifæra 1 bandaríkjadal, andvirði um 115 króna, til Bandaríkjanna. Tilgangur millifærslunnar var að stofna ...
30. jún 2011
Á fimmtudaginn síðasta, daginn fyrir þjóðhátíðardag Íslendinga, var
22. jún 2011
Á fimmtudaginn síðasta, daginn fyrir þjóðhátíðardag Íslendinga, var
22. jún 2011
Sjálfseignarstofnun Viðskiptaráðs Íslands um viðskiptamenntun (SVÍV), Samtök iðnaðarins (SI) og Samtök atvinnulífsins (SA) hafa tekið höndum saman um að styðja við og efla háskólastarf á Íslandi með 200 milljón króna framlagi til Háskólans í Reykjavík (HR). Þetta kom fram í ávarpi dr. Ara Kristins ...
20. jún 2011
Ferðaþjónustan stendur undir um 20% af gjaldeyristekjum þjóðarinnar og sóknarfæri greinarinnar eru mikil. Það markmið hefur verið sett að hingað komi ein milljón ferðamanna á næstu árum. Til að ná því þarf aukinn árangur í vetrarferðamennsku og jafnari ferðamannastraum yfir árið.
14. jún 2011
Í morgun stóð Samkeppniseftirlitið (SE) fyrir ráðstefnu undir yfirskriftinni „Samkeppnin eftir hrun“ þar sem kynnt var nýútkomin skýrsla undir sama heiti. Í umræddri skýrslu er m.a. farið yfir áhrif hrunsins á samkeppni hér á landi ásamt stöðu á fjárhagslegri endurskipulagningu fyrirtækja. Í ...
9. jún 2011
Íslandsstofa bauð til fundar í morgun um viðskipti og fjárfestingar á tímum gjaldeyrishafta á Íslandi. Fundurinn fór fram á Hilton Reykjavík Nordica. Ólík sjónarmið komu fram og höfðu frummælendur ólíka sýn á framtíð gjaldeyrishaftanna. Sem dæmi telur Arion banki að gjaldeyrishöftin gætu varað mun ...
9. jún 2011
Á morgun, fimmtudaginn 9. júní, fara fram tveir fundir þar sem fjallað verður um málefni sem eru íslensku viðskiptalífi afar mikilvæg um þessar mundir. Annars vegar er það ráðstefna Samkeppniseftirlitsins um samkeppni eftir hrun og hins vegar er það fundur Íslandsstofu um viðskipti og fjárfestingar ...
8. jún 2011
Þessi grein er ein af mörgum greinum í skýrslu Viðskiptaráðs Íslands til árlegs Viðskiptaþings. Skýrslan í ár ber heitið
7. jún 2011
Þessi grein er ein af mörgum greinum í skýrslu Viðskiptaráðs Íslands til árlegs Viðskiptaþings. Skýrslan í ár ber heitið
7. jún 2011
Um miðjan desember 2010 var undirritað samkomulag, sem kallað var Beina brautin, sem ætlað var að flýta fjárhagslegri endurskipulagning og úrvinnslu skuldamála lítilla og meðalstórra fyrirtækja. Að samkomulaginu standa efnahags- og viðskiptaráðuneytið, Viðskiptaráð Íslands, Félag atvinnurekenda, ...
6. jún 2011
Þessi grein er ein margra greina í skýrslu Viðskiptaráðs Íslands til árlegs Viðskiptaþings. Skýrslan í ár ber heitið
1. jún 2011
Fyrir Alþingi liggur nú
1. jún 2011
Þessi grein er ein aðsendra greina í skýrslu Viðskiptaráðs Íslands til árlegs Viðskiptaþings. Skýrslan í ár ber heitið
31. maí 2011
Þessi grein er ein margra í skýrslu Viðskiptaráðs Íslands til árlegs Viðskiptaþings. Skýrslan í ár ber heitið
30. maí 2011
Þessi grein er ein margra í skýrslu Viðskiptaráðs Íslands til árlegs Viðskiptaþings. Skýrslan í ár ber heitið
30. maí 2011
Þessi grein er ein margra greina í skýrslu Viðskiptaráðs Íslands til árlegs Viðskiptaþings. Skýrslan í ár ber heitið
27. maí 2011
Þessi grein er ein aðsendra greina í skýrslu Viðskiptaráðs Íslands til árlegs Viðskiptaþings. Skýrslan í ár ber heitið
26. maí 2011
Þessi grein er ein aðsendra greina í skýrslu Viðskiptaráðs Íslands til árlegs Viðskiptaþings. Skýrslan í ár ber heitið
26. maí 2011
Á þriðjudaginn síðasta samþykkti Alþingi
24. maí 2011
Þessi grein er ein margra í skýrslu Viðskiptaráðs Íslands til árlegs Viðskiptaþings. Skýrslan í ár ber heitið
24. maí 2011
Þessi grein er ein margra í skýrslu Viðskiptaráðs Íslands til árlegs Viðskiptaþings. Skýrslan í ár ber heitið
23. maí 2011
IMD viðskiptaháskólinn metur árlega samkeppnishæfi um 60 landa og hefur Ísland verið á þessum lista frá árinu 1997. Ef gengi Íslands á tímabilinu er skoðað má sjá áhugaverða þróun. Frá árinu 1997 til 2000 batnaði samkeppnishæfni landsins umtalsvert og var sú framför drifin áfram af betri ...
23. maí 2011
IMD viðskiptaháskólinn metur árlega samkeppnishæfi um 60 landa og hefur Ísland verið á þessum lista frá árinu 1997. Ef gengi Íslands á tímabilinu er skoðað má sjá áhugaverða þróun. Frá árinu 1997 til 2000 batnaði samkeppnishæfni landsins umtalsvert og var sú framför drifin áfram af betri ...
23. maí 2011
Undanfarin misseri hafa stjórnvöld staðið fyrir víðtækum breytingum á íslenska skattkerfinu, sem flestar hafa falið í sér hamlandi áhrif á atvinnulíf og letjandi áhrif á athafnasemi fólks. Á heimasíðu Viðskiptáraðs má finna
20. maí 2011
Ný úttekt IMD viðskiptaháskólans á samkeppnishæfni Íslands sýnir að þremur af fjórum meginþáttum úttektarinnar hefur hrakað umtalsvert frá hruni. Af 59 þátttökulöndum situr Ísland nú í 34. sæti í skilvirkni atvinnulífs, 40. sæti í skilvirkni hins opinbera og 52. sæti í efnahagslegri frammistöðu. ...
20. maí 2011
Viðskiptaráð Íslands, Logos lögmannsþjónusta, Háskólinn í Reykjavík og Lex lögmannsstofa stóðu fyrir ráðstefnu í morgun um samkeppnismál sem fram fór í Hörpu. Fjöldi manns sótti ráðstefnuna þar sem fjallað var m.a. um markaðsráðandi stöðu og beitingu samkeppnislaga, úrræði Samkeppniseftirlitsins og ...
19. maí 2011
Samkvæmt úttekt IMD á samkeppnishæfni Íslands hefur hætta á spekileka (e. brain drain) aukist verulega á Íslandi á milli ára. Ísland hrapar á listanum hvað þennan málaflokk varðar og fellur mest um 25 sæti, niður í 31. sæti af 59, þegar kemur að hættu á brottflutningi rannsóknar- og þróunarstarfs.
19. maí 2011
Samkvæmt skýrslu IMD-viðskiptaháskólans í Sviss um samkeppnishæfni hagkerfa þá eru Hong Kong og Bandaríkin jöfn í efsta sæti listans að þessu sinni. Ísland er í 31. sæti sæti yfir samkeppnishæfustu hagkerfi heims og fellur um eitt sæti milli ára. Vandinn sem Ísland glímir við er umtalsverður.
18. maí 2011
Samkvæmt skýrslu IMD-viðskiptaháskólans í Sviss um samkeppnishæfni hagkerfa þá eru Hong Kong og Bandaríkin jöfn í efsta sæti listans að þessu sinni. Ísland er í 31. sæti sæti yfir samkeppnishæfustu hagkerfi heims og fellur um eitt sæti milli ára. Vandinn sem Ísland glímir við er umtalsverður.
18. maí 2011
Samkvæmt skýrslu IMD-viðskiptaháskólans í Sviss um samkeppnishæfni hagkerfa þá eru Hong Kong og Bandaríkin jöfn í efsta sæti listans að þessu sinni. Ísland er í 31. sæti sæti yfir samkeppnishæfustu hagkerfi heims þetta árið og fellur um eitt sæti milli ára. Þau lönd sem eru með svipaða ...
17. maí 2011
Þessi grein er ein margra í skýrslu Viðskiptaráðs Íslands til árlegs Viðskiptaþings. Skýrslan í ár ber heitið
17. maí 2011
Þessi grein er ein margra í skýrslu Viðskiptaráðs Íslands til árlegs Viðskiptaþings. Skýrslan í ár ber heitið
17. maí 2011
Viðskiptaráð Íslands, LOGOS lögmannsþjónusta, Háskólinn í Reykjavík og LEX lögmannsstofa standa fyrir ráðstefnu fimmtudaginn 19. maí næstkomandi í Hörpu. Efni ráðstefnunnar verður markaðsráðandi staða og beiting samkeppnislaga, hver úrræði Samkeppniseftirlitsins eru og hvernig þeim er beitt, með ...
16. maí 2011
Í morgun fór fram alþjóðaráðstefna Félags kvenna í atvinnurekstri, Viðskiptaráðs Íslands og Samtaka atvinnulífsins á Hilton Reykjavík Nordica. Ráðstefnan var liður í verkefni sem hófst með samstarfssamningi árið 2009 milli Viðskiptaráðs, SA, FKA, Creditinfo og fulltrúa allra stjórnmálaflokka um að ...
13. maí 2011
Árið 1960 var landsframleiðsla á hvern íbúa í Finnlandi um 2/3 af því sem var á Nýja Sjálandi. Fjörutíu árum síðar höfðu hlutirnir snúist við: Tekjur á mann í Finnlandi höfðu þrefaldast og voru um fjórðungi meiri en á Nýja Sjálandi. Þær höfðu aukist um rúm 60%; árlegur hagvöxtur á mann í Finnlandi ...
12. maí 2011
Þar sem vöxtur framleiðni er meiri innan einkageirans heldur en hjá hinu opinbera byggir hagsæld til lengri tíma á því að kraftar einkaframtaksins séu nýttir til hins ýtrasta. Einkageirinn er forsenda þess að hið opinbera geti veitt nauðsynlega þjónustu s.s. heilsugæslu og menntun, greitt ...
11. maí 2011
Viðskiptaráð Íslands, LOGOS lögmannsþjónusta, Háskólinn í Reykjavík og LEX lögmannsstofa standa fyrir ráðstefnu fimmtudaginn 19. maí næstkomandi í Hörpu. Efni ráðstefnunnar verður markaðsráðandi staða og beiting samkeppnislaga, hver úrræði Samkeppniseftirlitsins eru og hvernig þeim er beitt, með ...
9. maí 2011
Miðað við núverandi horfur í efnahagsmálum er hætt við því að batinn í hagkerfinu verði afar veikur í og kostnaðarsamur í alþjóðlegum samanburði. Í skoðun Viðskiptaráðs sem ber heitið
6. maí 2011
Síðastliðinn fimmtudag stóðu Viðskiptaráð Íslands og
12. apr 2011
Á laugardag fer fram
6. apr 2011
Í gær stóðu Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins, Samtök iðnaðarins og Félag atvinnurekenda fyrir opnum fundi um Icesave
6. apr 2011
Þriðjudaginn 5. apríl næstkomandi standa Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins, Félag atvinnurekenda og Samtök iðnaðarins fyrir opnum fundi um Icesave þjóðaratkvæðagreiðsluna og vænt áhrif niðurstaðna hennar á efnahagsþróun. Fundurinn hefst kl. 16:00 og lýkur um 17:30, en aðgangur er ...
4. apr 2011
Þegar stjórnarhætti fyrirtækja og leiðbeiningar á því sviði ber á góma vakna eflaust ekki miklar væntingar. Rifjast í því tilliti upp hjá einhverjum átak og innleiðing viðmiða um stjórnarhætti að erlendri fyrirmynd sem farið var í fyrir 5 árum, en markmið Viðskiptaráðs, Samtaka atvinnulífsins og ...
1. apr 2011
Síðastliðinn föstudag var kynnt skýrsla Seðlabanka Íslands fyrir efnahags- og viðskiptaráðherra um áætlun um afnám gjaldeyrishafta. Áætlunin sem slík er jákvæð enda til þess fallin að draga úr óvissu og auka trúverðugleika hagkerfisins. Þó er lengd þess tíma sem áætlað er að framlengja höftin ...
29. mar 2011
Finnur Oddsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, hélt erindi á árlegum degi félags innri endurskoðenda þann 25. mars síðastliðinn. Erindi Finns bar yfirskriftina Vinnubrögð atvinnulífsins, hvar stöndum við og hvert er ferð heitið? og fór hann þar yfir mikilvægi þess að stjórnir og stjórnendur ...
29. mar 2011
Finnur Oddsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, hélt erindi á árlegum degi félags innri endurskoðenda þann 25. mars síðastliðinn. Erindi Finns bar yfirskriftina Vinnubrögð atvinnulífsins, hvar stöndum við og hvert er ferð heitið? og fór hann þar yfir mikilvægi þess að stjórnir og stjórnendur ...
29. mar 2011
Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hefur lokið afgreiðslu á lögum um stuðning við nýsköpunarfyrirtæki nr. 152/2009 og gefið grænt ljós á það ríkisaðstoðarkerfi sem í þeim lögum felast. Í meðförum laganna fyrir Alþingi þegar þau voru afgreidd 2009 var ekki leitað álits ESA eins og skuldbindingar okkar skv. ...
25. mar 2011
Mikilvægt er að forsvarsmenn fyrirtækja í skuldavanda leiti lausna í samstarfi við sína fjármálastofnun. Þetta kom fram á upplýsingafundi sem fram fór á þriðjudag um stöðuna á úrvinnslu skulda lítilla og meðalstórra fyrirtækja innan Beinu brautarinnar. Árni Páll Árnason, efnahags- og ...
24. mar 2011
Næstkomandi föstudag, 25. mars 2011, fer fram þrettánda Seed Forum Iceland fjárfestaþingið en það var fyrst haldið árið 2005. Flest framsæknustu sprotafyrirtæki landsins hafa tekið þátt í þinginu og hefur þátttaka skilað góðum árangri. Mörgum þeirra hefur tekist að afla sér hlutafjár í gegnum Seed ...
23. mar 2011