Athugasemdir við kröfur Embættis landlæknis

Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins og SVÞ – Samtök verslunar og þjónustu hafa tekið til umsagnar kröfur landlæknis um öryggi við veitingu fjarheilbrigðisþjónustu sem birt var í samráðsgáttinni hinn 4. júní sl. Samtökin taka undir mikilvægi þess að gætt sé að fyllsta öryggi við veitingu og rekstur fjarheilbrigðisþjónustu. Samtökin gera hins vegar athugasemdir við þær kröfur sem Embætti landlæknis hyggst setja, bæði um lögmæti þeirra og efnislegt innihald.

Lesa umsögn í heild sinni.

Tengt efni

Viðskiptaráð hvetur löggjafann til að leita hófsamari leiða

Umsögn Viðskiptaráðs um frumvarp til laga um breytingu á húsaleigulögum
1. nóv 2022

Endurskoða þarf íþyngjandi ákvæði persónuverndarlaga

Umsögn Viðskiptaráðs, SA, SI, SFS, SVÞ, SAF, Samorku og SFF um frumvarp til laga ...
25. okt 2022

Starfsfólk hins opinbera nýtur enn meiri verndar en á almenna markaðnum

Umsögn Viðskiptaráðs um frumvarp til laga um breytingu á lögum um réttindi og ...
2. nóv 2022