GLIS: Nýsköpun á Norðurslóðum

Í tilefni komu Asii Chemnitz Narup, borgarstjóra Nuuk, og hennar helstu embættismanna til Reykjavíkur er boðið til morgunfundar miðvikudaginn 13. maí kl. 9.00-10.30 um nýsköpun á Norðurslóðum með áherslu á málefnum tengdum Grænlandi. Fundurinn fer fram í kaffihúsinu í Sjávarklasanum, Grandagarði 16, og aðgangseyrir er 2.000 kr.

Ræðumenn fundarins eru:

Assi Chemnitz Narup, borgarstjóri Nuuk
Icelandic-Greenlandic alliance

Þór Sigfússon, framkvæmdastjóri Sjávarklasans
Connecting People and Businesses in the Marine Industry

Gylfi Sigfússon, forstjóri Eimskips

Sveina Berglind Jónsdóttir, deildarstjóri mats- og eftirlits hjá VIRK

Fundarstjóri er Ragnar Þorvarðarson, ráðgjafi hjá Góðum samskiptum

Nánari upplýsingar og skráning hér

Tengt efni

Hvert fer álið og hvaðan koma ávextirnir?

Greining á viðskiptum okkar við helstu viðskiptalönd – augljósar vísbendingar um ...
8. des 2021

Aðalfundur Viðskiptaráðs 2022

Aðalfundur Viðskiptaráðs Íslands fer fram fimmtudaginn 10. febrúar kl. 9.00 í ...
12. jan 2022

Föstudagskaffi um atvinnurekstur hins opinbera

Viðskiptaráð býður til hálfsmánaðarlegs morgunfundar föstudaginn 26. nóvember.
24. nóv 2021