GLIS: Nýsköpun á Norðurslóðum

Í tilefni komu Asii Chemnitz Narup, borgarstjóra Nuuk, og hennar helstu embættismanna til Reykjavíkur er boðið til morgunfundar miðvikudaginn 13. maí kl. 9.00-10.30 um nýsköpun á Norðurslóðum með áherslu á málefnum tengdum Grænlandi. Fundurinn fer fram í kaffihúsinu í Sjávarklasanum, Grandagarði 16, og aðgangseyrir er 2.000 kr.

Ræðumenn fundarins eru:

Assi Chemnitz Narup, borgarstjóri Nuuk
Icelandic-Greenlandic alliance

Þór Sigfússon, framkvæmdastjóri Sjávarklasans
Connecting People and Businesses in the Marine Industry

Gylfi Sigfússon, forstjóri Eimskips

Sveina Berglind Jónsdóttir, deildarstjóri mats- og eftirlits hjá VIRK

Fundarstjóri er Ragnar Þorvarðarson, ráðgjafi hjá Góðum samskiptum

Nánari upplýsingar og skráning hér

Tengt efni

Má aðstoða hið opinbera? 

„Á meðan einkageirinn leiðir framleiðniaukninguna bendir ýmislegt til þess að ...
4. mar 2024

Dauða­færi ríkis­stjórnarinnar til að lækka vaxta­stig

Viðureignin við verðbólguna er nú eitt brýnasta verkefnið á vettvangi ...
7. jún 2023

Er framtíðin sjálfbær og gagnsæ?

Morgunfundur KPMG í samstarfi við Viðskiptaráð.
25. okt 2022