Lækkun virðisaukaskatts, vörugjalda og tolla fagnaðarefni

Með þessum breytingum verður tekið stórt framfaraskref í í tolla- og skattamálum. Sérstakt fagnaðarefni er afnám vörugjalda á matvæli, enda er um úrelta og afar ógagnsæja skattlagningu að ræða. Þó telur Viðskiptaráð enga ástæðu til að halda í vörugjaldi á sykri og sætindum, enda um óeðlilega neyslustýringu að ræða.

Ljóst er að breytingarnar eru hagkvæmar, gagnast stórum hópi fólks og auka gegnsæi og samkvæmni í skattkerfinu. Viðskiptaráð hvetur stjórnvöld til að halda áfram á sömu braut enda eru möguleikar á enn frekari úrbótum.

Tengt efni

Nauðsynlegt að breyta fyrirkomulagi kauprétta

Umsögn Viðskiptaráðs um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld (mál nr. 432)
6. des 2022

Endurskoða þarf íþyngjandi ákvæði persónuverndarlaga

Umsögn Viðskiptaráðs, SA, SI, SFS, SVÞ, SAF, Samorku og SFF um frumvarp til laga ...
25. okt 2022

Klæðlausar Kjarafréttir

Enn og aftur eru nýju fötin sem Keisarinn fékk frá Kjarafréttum í efnisminni ...
20. okt 2022