Fyllt upp í fjárlagagatið

Ef ríkisfjármálin voru á ystu nöf við fjárlagafrumvarpið má velta því upp hvort þau séu að missa jafnvægið og við það að detta fram af bjargbrúninni. Hætt er við að ríki og sveitarfélögum færist of mikið í fang við núverandi aðstæður og því hlýtur sala eignarhluta í fyrirtækjum í opinberri eigu, ...
17. des 2020

Ekki aðeins ferðaþjónustukreppa

Kórónuveirukreppan sem nú dynur á hagkerfinu er ólík fyrri niðursveiflum. Þannig eru áhrifin á ferðaþjónustu og sumar aðrar þjónustugreinar sérstaklega slæm á meðan viss starfsemi dafnar vel. Aftur á móti virðist oft gleymast að neikvæðu áhrifin eru mun víðtækari og að niðursveiflan í öðrum ...
4. des 2020