Danmörk, Noregur og Svíþjóð stóðu undir 13,9% af heildarutanríkisverslun Íslands árið 2021.
8. des 2022
Fasteignamat ársins 2023 hækkar um tæp 20% frá fyrra ári. Hvað þarf hvert sveitarfélag að lækka álagningarhlutfall mikið til að koma til móts við fasteignaeigendur án þess að tekjur þess dragist saman?
6. júl 2022
Um árabil hefur rekstur sveitarfélaga á Íslandi verið ósjálfbær og í aðdraganda kosninga er gott að taka stöðuna á sveitarstjórnarstiginu sem heild. Hvað hefur gerst á síðustu fjórum árum og hverjar eru næstu áskoranir?
6. maí 2022
Jafnvel þótt verð hafi ekki verið hærra í krónum talið hafa engin raunveruleg Íslandsmet fallið.
22. feb 2022
Fyrirkomulag Jöfnunarsjóðs dregur úr hvötum til sameiningar og hagræðingar í rekstri.
18. feb 2022
Ný greining og reiknivél Viðskiptaráðs um tekjudreifingu á Íslandi.
21. jan 2022